Kirkjuritið - 01.06.1974, Qupperneq 74
pá kjœrligheds vinge
Guds hilsen frembringe
helt over de brusende have og
vand."
Undir lokin leiðir hún Skrefsrud ó
hina eilífu strönd og lýsir morgni hins
efsta dags. Þar sér hún herskara Sant-
ala koma sem skógarþykkni, syngj-
andi við hörpuslótt í hvítum klœðum
Jesú Krists.
Skrefsrud þakkar henni í bréfi, og
er þetta upphaf þess:
,,Kœra systir í Drottni.
Hjartanlega þakka ég þér bréf þitt
kœra fró 4. janúar með Ijóðinu, sem
því fylgdi. Þú munt fara nœrri um,
hversu hvort tveggja gladdi mig og þó
einkum Ijóðið, því að ég vissi ekki,
að þú vœrir svo mikið skóld. Víst vissi
ég, að þú hafðir höfuð ó réttum stað,
en þess vegna þurftir þú ekki að vera
svo mikið skóld, sem ég sé nú, að þú
ert. Þú œttir að iðka þetta meira, og
þó kœmist þú að raun um, að þú
nœðir brótt enn lengra í skóldlistinni.
Mér er það afar kœrt að eiga svo
tryggan fyrirbiðjanda sem þig. Þeim,
er lifir slíka storma- og stríðsœvi sem
ég, vœri búin mörg og þung hrösun,
ef hann œtti ekki að slíka leynda,
öfluga og einlœga fyrirbiðjendur sem
þig. Oft er það, þegar mér finnst ég
kaldur og sljór, að mér finnst ég
skyndilega verða svo brennandi og
efldur, að ég gœti sigrazt ó mestu
örðugleikum. Slíkar stundir hljóta að
stafa af bœnum, er stíga dag hvern
að hósceti Drottins fyrir mig."
Endir bréfsins er ó þessa leið:
„Hvílík mun þó gleðin verða, er vér
söfnumst öll til hans, vors kœra Föður,
að enduðu striði og mœðu. Jó, Drott-
inn verður að hjólpa oss, svo að ver
verðum trú allt til dauðans, og þ°
munum vér öðlast þó kórónu, sem
meiri er allri eftirvœnting. Til þess að
sem flestir heiðingjar fylgi oss til þeirr-
ar samkomu, starfa ég, nótt og dag
að kalla, — nei, ekki ég einn, vér öll,
sem hófum þetta starf. — Og vér biðj-
um þess og vonum, að hinir nýju sam-
starfsmenn vorir verði gagntekmr
sama anda. — Þó munum vér um sið-
ir finnast Kanaans megin, dýrleg'r
orðnir með frið í hjarta, óumrœðileg0
fagnandi í sólu og gœddir þeim
Ijóma, sem tekur fram björtustu von-
um.
Ber þú hjartans kveðju öllum vin-
um, og ver þó af hjarta kvödd af þ,n'
um — Lars Skrefsrud."
Biskupinn á Hamri
Laugardegi, 25. ógúst, lauk með
kvöldgöngu í rökkri og blíðu. Önnnr
kirkna þeirra, sem síra Arvid þjónciú
stendur við Litla-Hamarsveg, nokkru
sunnar en prestsetrið, svo að segi®
í útjaðri bœjarins. Hún er nýbygQ '
aðeins fórra óra, ekki stór, en vanda
hús og gott að sjó. Skoðuðum v'
hana þó um kvöldið.
Sunnudagur, 26. ógúst, hófst
kirkjuferð. Svo stóð ó, að síra ArVl^
Ekberg var enn í sumarleyfi, en hins
vegar var haldið svokallað mót e
þing Hamarsstiftis þó um helgin<^
Skildist mér, að prestar og leikmen^
úr stiftinu kœmu þó saman að þin^
um ýmis nauðsynjamál. Af þesso ^
efni var hátíðamessa í kirkjunni
168