Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 77

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 77
Prestsstarfa gegndi sr. Jónmundur rr'argháttuðum störfum fyrir sveif sína °9 hérað. , Guðþjónusta fór fram í Staðarkirkju 1 Grunnavik, þar sem sr. Árni Sig- Urðsson, söng messu og minntist sr. Jónmundar í stólrœðu, en hann ann- a3ist aðstoðarþjónustu hjá sr. Jón- mundi sumarið 1952. , ^uk hans töluðu í kirkju Hallgrímur °nsson, fyrrv. hreppstj. á Dynjanda °9 Kristján Guðjónsson, form. Grunn- v' ingafélagsins á ísafirði. Söng önn- U Ust fyrrv. sóknarbörn úr Staðarsókn. Að guðþjónustunni lokinni lagði frú ^uigerður Jakobsdóttir úr Reykjafirði ,.rans frá Grunnvíkingafélaginu á ísa- h a leiði sr. Jónmundar og konu aris frú Guðrúnar Jónsdóttur í Stað- ar 'rkjugarði, en Valgerður var síð- asta þarnið, er sr. Jónmundur fermdi. lokum flutti Krisfján Guðjónsson n°kkur kveðjuorð, í kirkjugarði. v./^'s r^unu um 90 manns hafa verið l! stacidir athöfnina, sem var haldin í arhU' ^e^ursta veári, flest gömul sókn- f/ arn sr- Jónmundar, búsett á ísa- lrÖ1, Bolungarvík og Hnífsdal. j^orsvörn í Lundi SilnV25. maí s. I. varði sr. Einar 9ur jörnsson, doktorsritgerð við há- k0'ann í Lundi í Svíþjóð. th pr r't9er3in heitið, Ministry within entk °9 er þún rituð á ke U' þiahar ritgerðin um þróun einnn'n9a um kirkjuna og embœttið ken Vaticanþin9'ð H rœddi þessar Qrj n'n9ar- Tilgangur doktorsrifgerð- ejnsnar er a® rannsaka trúfœðiatriði f-*00 eru fram sett í „Lumen yer>tium" Sr. Jónmundur Halldórsson „Lumen gentium" er mikilsverðasta heimild um skilning á Rómversku kirkjunni á þessari öld. Vonandi verð- ur mögulegt að gera grein fyrir þess- ari ritgerð síðar í Kirkjuritinu. Kirkju- ritið árnar dr. Einari Sigurbjörnssyni allra heilla í tilefni þessa áfanga í lífi hans og námi. 171

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.