Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 98

Kirkjuritið - 01.06.1974, Side 98
greinargerð, — hefir sett þessar at- hugasemdir í nýtt samhengi að voru óliti. Samþykki um eðli embœttisins skal ganga fyrir íhugun á gagn- kvœmri viðurkenningu embœttanna. Það, sem vér höfum sagt, er sameigin- leg niðurstaða nefndarinnar um höf. uðatriði, þar sem engin trúfrœðileg frávik koma til greina. Augljóst er einnig, að vér höfum ekki rœtt hin miklu vandamál um vald, sem risið geta í rökrœðum um embœttið né höfum vér rœtt um, hver skuli hafa forsœti í kirkjunni. Oss er Ijóst, að mismunandi skilningur á því, nú um stundir, er hindrun í sáttargjörð milli kirkna vorra um hið eina samfé- lag, sem vér þráum. Nefndin snýr sér nú að rannsókn þeirra atriða, sem að þessu lúta. I þessari sameiginlegu nefnd eru tuttugu menn, tíu frá hvorri kirkju. Formaður nefndar- innar er biskupinn í Ossory, Ferns og Leighlin' H. R. McAdoo (anglikanskur). Varaformaður ©r aðstoðarbiskupinn í Northampton, Alan C. Clark- (rómverskur). Ministry and Ordination. Þýðing A. J. 192

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.