Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 18
gefin, sem sýnishorn, þrjú guðspjöll- in. í fullbúnu handriti liggurfyrir Post- ulasagan, og Jóhannesarguðspjall í nokkurn veginn fullbúnu handriti. All- mikið hefur verið unnið í bréfunum, en þar er þó ennþó mikið verk óunnið. Þessar prentuðu útgófur guðspjall- anna höfðu þann tilgang að kynna þetta verk, og þó bjó það undir, að menn létu fró sér heyra, að óbend- ingar kœmu um það, hvernig mönnum félli það verk, sem þarna liggur fyr- ir, — að gagnrýni kœmi ef hún vœri fyrir hendi. En viðbrögðin hafa verið dauf. Það er ókaflega lítið, sem heyrzt hefur, hvernig sem ó að skilja það. E. t. v. ó að skilja það svo, að slík þögn hins þegjandalega íslendings sé sama og samþykki. En hér gœti einnig bein- línis verið skortur ó viðbrögðum. Ég held, að ég fari rétt með það, að það var aðeins einn prestur, séra Magnús heitinn Runólfsson, sem eftir útkomu Lúkasarguðspjalls gerði þó nokkuð víðtœkar athugasemdir fró sínu sjónarmiði. Einn leikmaður hefur sýnt þessu starfi sérlega mikinn óhuga. Það er Sœmundur Jóhannes- son ó Akureyri. Hann hefur komið með ýmsar gagnlegar óbendingar. En þar með er upp talið. Við Gamla testamentið hefur ekki verið fengizt. Það var upphaflega Nýja testamentið eitt, sem við tókum fyrir, töldum mest knýjandi að þýða það upp að nýju, og auk þess höfð- um við frekar mannafla til þeirra hluta, heldur en í Gamla testamentið. Það er einnig miklu meira verk að fóst við það í heild, og ég býst við, að það sé nokkuð almennt ólit manna, að Gamla testamentið sé eftir atvik- um minna úr sér gengið hvað þýð ingu snertir en Nýja testamentið. Spyrjandi: í fyrsta hefti Víðförla, sem út kom órið 1950, hefur þú skrifað grein, sem heitir ,,Hvort skilur þú? Hún hefst ó þessum orðum: ,,Allir giftusamlegir viðburðir í trúarsögu Vesturlanda standa í beinu sambandi við það, að Biblían laukst upp ó nýl' an hótt, hin gamla bók varð ný. Það, sem mestum og beztum tíðindum sœtir í sögu kristinnar kirkju er œvin- lega sprottið af því, að Biblían verður á annan hátt en áður lifandi bók og tekur menn þeim tökum, sem hverfk hugsun þeirra og lífi í nýjan farveg- — Þessi orð munu trúlega standa enn í fullu gildi frá þinni hálfu? Biskup: Þú getur alveg gengið út fra því. Þetta snertir ekki bara tímaskeið, heldur líka œvi einstaklingsins. Mað' urinn verður kristinn, þegar Bibhan lýkst upp fyrir honum. Það er undan tekningalaus regla. Þar með er ekki sagt, að Biblían fœði neinn á einu andartaki sem albúinn kristinn mann- Maður er alla þá œvi, sem maður H ' ir sem kristinn maður, sífellt neman 1 í skóla Biblíunnar, og þar Ijúkast cev inlega upp nýjar og nýjar hirzlur m nýjum og oft óvœntum fjársjóðum. _ öll umsköpun, öll endursköpun, 0 nýsköpun innan kirkjunnar á þesS° einu uppsprettu alla tíð. Og svo ver ur alltaf. Spyrjandi: Nú, þá er einnig auðsa3 að Biblíufélagið er sú stofnun eða Þa^ tœki á vegum íslenzkrar kirkju, se skiptir hvað mestu máli. Mig lan®.g því að spyrja, áður en skilizt er v Biblíufélagið, hvort þú hafir einhve 208
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.