Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 23

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 23
°9 getur skrifað hana furðu rétt. Ég ^ef haft bréfasamband við hann í mörg ár. Með einhverju móti hafa Passíu- sálmarnir leitað sérstaklega á hann, °9 hann fer að þýða þá. Handritið °mst síðan í mínar hendur, og ég lét Pað í hendur á ungverskum mönnum, Sern ég þekki erlendis og eru vel dóm- cer'r til þess að fá umsögn þeirra Urn það. Og þeir hafa lokið upp ein- um munni um það, að frá skáldskap- ar siónarmiði og sjónarmiði málsins, Ungverskunnar, sé þýðingin mjög góð °9 hofa hvatt mjög til þess, að hún ^mist út. Og þeir hafa skotið saman ekk''^U ^ styrktar' a^ bað nœ9' Einst-akir hlutar eða vers úr þessari ýðingu hafa verið prentuð í blöðum, Sern landflótta Ungverjar gefa út. í sk0re9i hafa þeir haft ákveðna dag- l a a föstunni um nokkur ár, og þá Ur jafnaði eifthvað verið flutt lr Hallgrím á ungversku, svo að Stta er ekki alveg óþekkt erlendis. a 9 er sérstaklega glaður yfir því kony ^Uta ve9na' þessi bók getur , l2t út. Ordass var fyrir nokkrum skéT -œmdur doktorsgráðu við Há- a Islands í viðurkenninqar skyni fyrir þetta verk. áhöld nd': Ef fil Vil1 kynnu að Vera sái° UITI' ^vort Passíusálmarnir eða tim'T)Urinn ',dm dauðans óvissan in^0 œttu meiri ítök í Islenzku þjóð- Ur» ^n k'sfur nokkuð verið skrifað Pann sálm? hann^'h man e^ nu eftir ^vi' að þa n. at' sérstaklega verið tekinn n,9 ti| meðferðar. Hann þykir þó almennt sá af sálmum Hallgríms, sem sé í jafnhœð með Passíusálmunum. Það er sjálfsagt alveg óumdeilanlegt, að meðal allra hans verka er hann einna heilsteyptastur og sterkasfur, þó að Hallgrimur hafi ýmislegt eftir sig látið fyrir utan Passíusálmana, sem sannarlega er athyglisvert og rís mjög hátt meðal Islenzks kveðskapar yfir- leitt, svo sem andlátssálmarnir og Hugbót og eftirmœli Steinunnar, svo að það eitt sé nefnt. IV. Hafa viðhorf breytzt í biskupsstarfi? — Munur prests og biskups — Predikun er gleði og vjnna Spyrjandi: Mœtti ég spyrja að lokum, hvað kynni helzt að hafa breytzt I viðhorfum þínum við biskupsstarfið? Þá á ég einkum við viðhorfið til kirkju- fólks, presta og starfs kirkjunnar. Biskup: Auðvitað er alltaf sitthvað að breytast. Það er nokkurn veginn aug- Ijóst, að verkahringur slíkur, sem bisk- up ’hefur, opnar augu fyrir mörgu, sem annars hefði verið meira eða minna hulið. Maður verður að takast á við ýmislegt, sem alls ekki var á dagskrá, kynnist nýjum flötum á kirkjunni og hennar llfi og starfi, — og að ýmsu leyti á miklu víðtœkari hátt, heldur en auðið er I ýmsum öðr- um störfum. Þar með er ekki sagt, að þau risti dýpra. Hvað hefur breytzt? spurðir þú. Menn eru alltaf að breytast. Maður breytist með aldri( en I grundvallar- atriðum, þeim, sem skipta nokkru verulegu mál, hefur ekkert breytzt. Kirkjan er I mínum augum sú sama 213

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.