Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.09.1974, Blaðsíða 41
reiðar, sem varð upphafið að endur- ^eimtu trausti á boðskap Biblíunnar. Rœtur þessa trausts, sem þannig var endurheimt, lágu víðsvegar. Enda Þótt talsmenn fyrir hreyfingu hinnar óibliulegu endurnýjunar vœru sprottn- 'r ur misjöfnum jarðvegi, þá voru Pe'r sammála um það, að Biblían Verður að fá að tala til manna sjálf, vert vers hennar og hún í heild, ef ^nn eiga að geta uppgötvað hvað Un hefir við þá að mœla. Þeir reyndu Pllir að beina sjónum lesandans að 'nu mikla stefi hennar um samfélag viÓ Guð, en forða honum frá því að ®n9ja sig í smáatriði, sem hœgt var ? þrátta um. Það má þakka það lnni samstœðilegu og biblíulegu 9uðfrceði, að komizt var úr sjálf- ® du margra gamalla ágreinings- e na. Menn geta nú lesið Biblíuna Ur án þess að setja upp augna- laka og notað allar gagnrýniaðferð- sem þeir hafa ráð á með fullri V| urkenningu á niðurstöðum vísind- anna og í vissu þess, að Guð talar til ^irra af blöðum hennar af náð sinni a” i skýrt og með œðsta úrskurðar- valdj Bibl sinn nan er víðsvegar að fá aftur retta sess. Hún er hafin yfir mis- afUacJndi skoðanir. Hún flettir ofan ^ laguðadýrkun mannanna, og hún e nir okkur fyrir augliti Guðs. r9ir skynja þó ekki nœgilega, Ma enn ^ sem komið er, hvernig hún nœr argvíslegu áhrifavaldi og útbreiðslu Samtímanum. ið skulum því íhuga tvcer mis- ntasl011^' ^lvitnanir og sömuleiðis um- ' ^r. Billy Graham, sem ég varð eVranda að. Fyrri tilvitnunin er úr rœðu Dr. Visser't Hooft, þar sem hann gerði grein fyrir hlutverki Biblíunnar í sameiningarhreyfingu kirkjunnar: „Hin almenna viðurkenning á úr- skurðarvaldi Biblíunnar, sem nú er einnig viðurkennt í grundvallargrein- um Alkirkjuráðsins, er sterkasti þátt- urinn I því að tengja kirkjudeildirnar saman og styrkja einingu þeirra. Á þinginu ÍAmsterdam lýstu kirkjudeild- irnar því yfir, að þœr vildu standa saman. En — hvernig œtla þœr að standa saman? Hvað er það, sem sameinar þœr? Svarið við þessu er þetta: Drottinn Jesús Kristur samein- ar þœr. Það er vegna frumkvœðis hans, að sameiningarhreyfingin er ekki mannleg fyrirtekt, sem getur að engu orðið, hvenœr sem er. Hreyfing- in er svar við verki hans. En þér munuð vilja spyrja enn frek- ar. „Hvernig fáum við þekkt Jesúm Krist? Hvar mœtum við honum? Við mœtum honum í Heilagri Ritningu, þess vegna er Ritningin ekki einhvers konar stimpill á sameiningarhreyfing- una, heldur er hún hinn sterki þáttur í allri stöðu okkar. Það, að Ritningin er okkur öllum sameiginleg, veldur því, að menn hinna mörgu kirkju- deilda og margvíslegra menningar- arfleifða geta náð saman í samein- ingarhreyfingunni og án þess að lenda í tungumálaruglingi, svo sem í Babýloníu til forna. Við getum farið á hvaða stjórnmálalegt alþjóðaþing sem er, t. d. þing Sameinuðu þjóð- anna, og það, sem við sjáum þar, er ringulreið. Á fundum sameiningar- hreyfingarinnar ríkir a. m. k. viss skilningur, því að tungumál Ritning- arinnar er öllum sameiginlegt."1 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.