Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 51
°fl, sem sáu sér hag í því að draga Ur veraldlegu valdi kirkjunnar. Þar er b®ði um að rœða þjóðfélagslegar Urnbótastefnur, sem auka vildu völd °9 áhrif almennings, og konunga og fUrsta, sem vildu efla eigin völd á k°stnað kirkj unnar. Þannig myndaðist v‘ða eðlilegt samband milli siðbótar- mnar og hins þjóðlega konungsvalds ' Qndstöðu við hið mikla veraldar- vald páfa og keisara. Þetta hefur orð- hl þess, að margir hafa misskilið S°9U siðbótarinnar og dœma hana ut frá röngum forsendum. Menn leita st|órnmálalegra orsaka, þar sem um tráarlega afstöðu er að rœða. Siðbótin barst til Islands á svipað- an hátt og til annarra landa í Vestur- °9 Norður-Evrópu. Ungir íslendingar Varu við nám úti t Þýzkalandi og á arðurlöndum, þar sem þeir kynntust bótinni og snerust til fylgis við ana. Er þeir komu aftur til íslands, v°ru þeir staðráðnir í því að reyna að Vlnna henni framgang í heimalandi lnu, þótt útlitið virtist allt annað en aS^silegt í þeim efnum. Ég minni hér lns a nöfn tveggja manna, Gizur- ar binarssonar, sem síðar varð fyrsti QQersbi biskupinn í Skálholti, og Odds ró^tskálkssonar, sonar nœstseinasta ^verska biskupsins á Hólum. Hann Sneri Nýjc tun |a testamentinu á íslenzka ár'ft ^ °9 iet Prenta í Hróarskeldu Ql1 ^^0. Hitt er Ijóst, að íslenzkur frétt6011'0^01" tletur baft mjög liflar en 'r*a^, ^essari nýju hreyfingu, áður n 1 f1 bótinni var komið á Þó munu iðu ^ þ*2kir ka íl tbotinni að md.._.......... ^ la henningar hennar út til íslands. upmenn, sem fylgdu °tinni að málum, hafa reynt að Ég mun ekki fjölyrða um íslenzku siðbótina hér, þótt það hefði verið áhugavert. Til þess gefst ekki tími. Mig langar aðeins til þess að nefna, að tveir seinustu rómversku biskup- arnir áttu erfitt um samstarf vegna persónulegra deilna, en það veikti andstöðu rómversku kirkjunnar gegn hinni nýju hreyfingu. Auk þess lagði danski konungurinn áherzlu á að koma siðbótinni á hérlendis, eftir að hún hafði verið lögtekin í öðrum hlut- um hins danska ríkis. Eftir að nokkrir af mönnum konungs höfðu verið líf- látnir í átökum við menn Ögmundar biskups Pálssonar í Skálholti, sendi konungur danskan her til íslands til þess að handtaka Ögmund biskup, sem þá var orðinn gamall maður. Hann var fluttur fangi um borð í kon- ungsskip, sem átti að flytja hann til Danmerkur, en sennilega lézt hann í hafi á leiðinni. Jón biskup Arason á Hólum reyndi áfram að berjast gegn siðbótinni og það kom til vopnaðra átaka, en að lokum beið hann lœgri hlut, vartekinn höndum og síðar háls- höggvin án dóms og laga í nóvember 1550 að tillögu hins danska konungs- fulltrúa á íslandi, þar sem enginn þorði að taka ábyrgð á að gœta hans fram til alþingis nœsta sumar. Þannig urðu báðir seinustu rómversku biskup- arnir á íslandi píslarvottarog enn ídag er einkum Jón Arason talinn vera ís- lenzk þjóðhetja, vegna þess að hann barðist gegn danska konungsvaldinu. Menn hafa jafnvel komizt svo að orði, að Jón Arason hafi verið seinasti ís- lendingurinn. Siðbótin hefur því löng- um verið talin til hinna myrku kafla 241
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.