Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 54
hjálpar. i stað þess að afneita krafta- verkunum og hinum yfirnáttúrulegu frásögnum I Biblíunni, fundu þeir spíritískar skýringar á þeim. Til for- ustu í hópi spíritista völdust tveir af kunnustu mönnum íslenzku þjóðarinn- ar, Haraldur Níelsson, prófessor í Gamla testamentisfrœðum við guð- frœðideild háskólans, og Einar H. Kvaran, einn af þekktustu rithöfund- um þjóðarinnar um aldamótin. Þeir höfðu geysimikil áhrif á íslandi, m. a. annars mótaði prófessor Haraldur Níelsson heila kynslóð presta, sem fluttu síðar kenningar spíritismans út til safnaða íslenzku kirkjunnar, þar sem þœr náðu skjótt mikilli útbreiðslu. Óhœtt er að fullyrða, að spíritisminn hafi að verulegu leyti mótað íslenzku kirkjuna á fyrri hluta 20. aldar, og enn á spíritisminn miklu fylgi að fagna úti á meðal almennings, þótt segja megi, að áhrif hans séu að mestu leyti horfin meðal yngri presta á íslandi í dag. Margir hafa reynt að finna skýr- ingar á því, hvers vegna spíritisminn náði svo miklum áhrifum hérlendis. Mér virðast mörg atriði koma þar til greina. Forustumenn hreyfingarinnar voru gáfaðir hœfileikamenn, sem áttu greiðan aðgang að helztu fjölmiðl- um þeirra tíma, ekki sízt eftir að rit- stjóri útbreiddasta blaðs landsins gekk til fylgis við þá. Auk þess virðist margt benda til þess, að spíritisminn falli vel að íslenskri þjóðtrú. Svo hefur ver- ið komizt að orði, að fyrir kristnitök- una á fslandi árið 1000 hafi íslend- ingar haft tvenns konar trúarbrögð, ásatrú og frumstœða anda- og vœtta- trú. Ásatrúin vék fyrir kristni, en anda- og vœttatrúin hefur lifað góðu lífi 1 mismunandi myndum, þannig °ð segja mœtti með miklum rétti, °ð kristnitakan hafi aðeins tekizt að hálfu leyti. Hvort þetta stenzt að öllu leytk þori ég ekki um að segja að sinnr en það verður forvitnilegt rannsóknar' efni á komandi árum að rannsaka áhrif spíritismans í íslenzku kirkjunm- Hinu má þó ekki gleyma, að fleir;' strauma gœtti í íslenzku kirkjunni a þessum árum. Ég minni aðeins á hið mikilvœga starf, sem barnavinurinn mikli, síra Friðrik Friðriksson, vann hér í Reykjavík, en hann stofnaði K-F' UM og K á íslandi, eftir að hann hafði kynnzt starfsemi þessara félaga úti J Danmörku. Þessi félög hafa orðið rl mikillar blessunar I íslenzku kristnilí^- í nánu samstarfi við þessi félög star ar Samband íslenzkra kristniboðsfe laga, sem vinnur að kristniboði Etíópíu I Afríku. VIII. Þá er komið að lokum þessa stutta yfirlits yfir sögu íslenzku kirkjunn^' sem mörgum ykkar þykir eflaust 0 ið of langt. En að lokum mœtti varP fram spurningunni: Hver er staða lenzku kirkjunnar nú? Ef erfitt er ^ meta sögu genginna kynslóða, Þa,g enn erfiðara að meta eigin sarnt' Mér virðist kirkja íslands að mar9 leyti standa á vegamótum. Hinar þjóðfélagsbreytingar, sem orðið ÖrU haf° á nœr öllum sviðum, gjöra enn aU ar kröfur til hennar. íslenzkt þjóofe^^ hefur á tiltölulega skömmum rJ breytzt úr bœndasamfélagi í Þett ' 244
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.