Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 57

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 57
Urn er hann talinn mildur maður og Qoðhjartaður, enda hvers manns hug- i'jfi. Stofnaði hann í Eyjafirði sjóð til stVrktar föðurlausum börnum og fó- fl*kum ekkjum og lagði til hans 30 r'kisdali. , dœmis um manngœzku Jóns sVslumanns setur Bogi grein (Dessa neðanmóls í sýslumannaœvum: "^itt sinn, er hann kom til Magnús- Ur lœknis, er þó var kominn í kör, lét onn 10 spesíur undir kodda hans og a^i eigi orð um. Það hefur Ebenes- er sýslumaður sagt mér, að þó er sýslumaður varð var við bógborin ^|ér einhvers, er hann gat eigi róðið ' 9rófði hann sig niður andvarp- aöi °g grét." Gísli Prestur og bróðir hans sýslumaður ótti nokkur börn í ^lonabandi. Var elztur þeirra Jón fa=rÞj'n sýsiumaður og sagnaritari, ur 1769. Hann þótti einn hinna mestu , samt'fi °9 .mei'l<ustu rnanna sinnar ^ 1 Qr ó íslandi, og er honum um farjg^ iýst svo, sem vœri honum líkt Vext. °9 föður hans. Mikill var hann fQg.'' k'öur sýnum og góðmenni sem f 'r. ans- kallaður hólœrður í guð- sér -l'|.enC^a trumaður mikill, vel að Sa 'j. °9trceði, en þó bezt að sér í ísle Z31 Þ°r ei nna fremstur allra virku 'n^a' ^ann mun og með mikil- siða,-5^ r't^latunclum ó íslandi fyrr og Ur sí Unnastur er hann fyrir Árbcek- hans110^ munu þœr halda nafni bvU a meðan íslenzk sagnfrœði PVklr nokkurs verð. Hitt vita fœrri, hversu heitur trú- maður Jón Espólín var. Enn er þó einn sólmur hans, ortur að erlendri fyrirmynd að vísu, í yngstu útgófum íslenzkrar sólmabókar. — ,,Á þig, Jesú Krist, eg kalla." Jón Espólín var lœrisveinn sira Jóns lœrða, sem kenndur var við Möðru- fell. Siðar sendi hann son sinn Hókon í skóla til síra Jóns og varð það til þess að fjölskyldutengsl tókust. Sigríð- ur, dóttir síra Jóns lœrða, varð kona Hókonar. Jón Espólin var þó og ein- lœgur vinur sira Jóns og einhver bezti stuðningsmaður við smóritaútgófu hans. En þó er að víkja að eldri bróðurn- um, Gísla þeim, sem prestsdóttirin ó Staðarhrauni ól í föðurhúsum órið 1758. Er þó fyrst fró því að segja, að föðurmóðir hans. Guðrún Jónsdóttir ó Búðum, tók hann til sín, og var hann í skjóli hennar bernsku sína og œsku. Skólalœrdóm nam hann hjó sira Vig- fúsi Jónssyni i Miklaholti, en tók loka- próf hjó Bjarna Skólholtsrektor 6. júlí 1776 með góðum vitnisburði. Árið 1783 er hann skróður í stúdentatölu við hóskólann í Kaupmannahöfn með 1. einkunn, lýkur heimspekiprófi með 1. einkunn órið 1784 og embœttis- prófi í guðfrœði með 2. einkunn 15. júni 1786. Röskum þrem órum síðar, 3. júli 1789, er hann skipaður fastur aðstoðarprestur i Sogndal við Flekku- fjörð í Kristjónssandsstifti í Noregi og er vígður i Kaupmannahöfn. Sezt hann þó fyrst að ó Hítarey, en um aldamót fœr hann Raumudals- og Tómta- prestakall ó Heiðmörku og 8. april órið 1808 Eystra-Mólands og Stokka- prestakall í Arendal í brauðaskiptum. 247

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.