Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 57
Urn er hann talinn mildur maður og Qoðhjartaður, enda hvers manns hug- i'jfi. Stofnaði hann í Eyjafirði sjóð til stVrktar föðurlausum börnum og fó- fl*kum ekkjum og lagði til hans 30 r'kisdali. , dœmis um manngœzku Jóns sVslumanns setur Bogi grein (Dessa neðanmóls í sýslumannaœvum: "^itt sinn, er hann kom til Magnús- Ur lœknis, er þó var kominn í kör, lét onn 10 spesíur undir kodda hans og a^i eigi orð um. Það hefur Ebenes- er sýslumaður sagt mér, að þó er sýslumaður varð var við bógborin ^|ér einhvers, er hann gat eigi róðið ' 9rófði hann sig niður andvarp- aöi °g grét." Gísli Prestur og bróðir hans sýslumaður ótti nokkur börn í ^lonabandi. Var elztur þeirra Jón fa=rÞj'n sýsiumaður og sagnaritari, ur 1769. Hann þótti einn hinna mestu , samt'fi °9 .mei'l<ustu rnanna sinnar ^ 1 Qr ó íslandi, og er honum um farjg^ iýst svo, sem vœri honum líkt Vext. °9 föður hans. Mikill var hann fQg.'' k'öur sýnum og góðmenni sem f 'r. ans- kallaður hólœrður í guð- sér -l'|.enC^a trumaður mikill, vel að Sa 'j. °9trceði, en þó bezt að sér í ísle Z31 Þ°r ei nna fremstur allra virku 'n^a' ^ann mun og með mikil- siða,-5^ r't^latunclum ó íslandi fyrr og Ur sí Unnastur er hann fyrir Árbcek- hans110^ munu þœr halda nafni bvU a meðan íslenzk sagnfrœði PVklr nokkurs verð. Hitt vita fœrri, hversu heitur trú- maður Jón Espólín var. Enn er þó einn sólmur hans, ortur að erlendri fyrirmynd að vísu, í yngstu útgófum íslenzkrar sólmabókar. — ,,Á þig, Jesú Krist, eg kalla." Jón Espólín var lœrisveinn sira Jóns lœrða, sem kenndur var við Möðru- fell. Siðar sendi hann son sinn Hókon í skóla til síra Jóns og varð það til þess að fjölskyldutengsl tókust. Sigríð- ur, dóttir síra Jóns lœrða, varð kona Hókonar. Jón Espólin var þó og ein- lœgur vinur sira Jóns og einhver bezti stuðningsmaður við smóritaútgófu hans. En þó er að víkja að eldri bróðurn- um, Gísla þeim, sem prestsdóttirin ó Staðarhrauni ól í föðurhúsum órið 1758. Er þó fyrst fró því að segja, að föðurmóðir hans. Guðrún Jónsdóttir ó Búðum, tók hann til sín, og var hann í skjóli hennar bernsku sína og œsku. Skólalœrdóm nam hann hjó sira Vig- fúsi Jónssyni i Miklaholti, en tók loka- próf hjó Bjarna Skólholtsrektor 6. júlí 1776 með góðum vitnisburði. Árið 1783 er hann skróður í stúdentatölu við hóskólann í Kaupmannahöfn með 1. einkunn, lýkur heimspekiprófi með 1. einkunn órið 1784 og embœttis- prófi í guðfrœði með 2. einkunn 15. júni 1786. Röskum þrem órum síðar, 3. júli 1789, er hann skipaður fastur aðstoðarprestur i Sogndal við Flekku- fjörð í Kristjónssandsstifti í Noregi og er vígður i Kaupmannahöfn. Sezt hann þó fyrst að ó Hítarey, en um aldamót fœr hann Raumudals- og Tómta- prestakall ó Heiðmörku og 8. april órið 1808 Eystra-Mólands og Stokka- prestakall í Arendal í brauðaskiptum. 247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.