Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 62

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 62
Rústir dómkirkjunnar i Hamrakaupangi og hiS forna Hóaltari. Hér var Póll Jónsson, Oddaverji vigSu prestsvigslu. Hinn ungi Kristur — og Hauge á akri Dómprófastur lauk upp kirkju sinni að Hamri, er þangað var komið. Sú kirkja er ekki forn, en vegleg og ágœt, þótt minni sé hún en Vangskirkja. Þar eru sérkennileg málverk á kór- veggjum, en ekki man ég með vissu, hver höfundur þeirra er. Þar brýtur hinn ungi Kristur hlekki dauðans öðr- um megin, en hinum megin er Hans Nielsen Hauge með hesta sína og plóginn á akrinum og syngur við raust. Er þar komin alkunn saga af afturhvarfi hans. Segir sagan, að hann hafi sungið við plóginn sálm, er hefst á orðunum ,,Jesu, din sote forening á smake," og verið kominn í annað versið, þegar hann hreifst svo í anda, að hann vissi hvorki í þennan heim né annan. Frá þeirri stundu va1 hann breyttur maður. Helgi Hálfdánarson hefur þV* þennan sama sálm á íslenzku. Þar upphafið þetta: „Hjartkœri Jesú, a hjarta ég þrái." En annað erindið e þannig og harla líkt því norska; Styrk mig í anda, lát ástgjafir þínar' ástvinur bezti, mér snauðum í te Helga þér athöfn og hugsanir m1 nar< kur halt mér og styð mig, þótt brey5 , ég se 252

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.