Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 64

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 64
SÍRA GUNNAR KRISTJÁNSSON ! Vallanesi: Um prédikunina Samtalsprédikun hefur verið reynd víða erlendis um langt skeið sem lið- ur í þeirri tilraun að boða orðið á sem raunhcefastan hátt. I eðli sínu er prédikun miðlun (communication) á ákveðnum boðskap. Þess vegna hlýt- ur hún að lúta þeim lögmálum, sem ráða á því sviði á hverjum tíma. Hlut- verk hennar er að kasta Ijósi Krists yfir atburði líðandi stundar, vera rödd hjálprœðisins í samfélaginu, en um leið, og að sama skapi, rödd hjálp- rœðisins í lífi einstaklingsins. Hún á að tala beint til mannsins í bekknum eins og hann er. (Hvernig; getum við vitað hvernig hann er?) Prédikunin á að fœra honum þetta frelsandi orð, 254 vera farvegur náðarinnar, frelsunar' innar. Prédikunin verður því að verð sönn á tvennan hátt: í fyrsta lagi verð- ur hún að vera rétt og heiðarleg 1 greiningu sinni á manninum, sem situr í bekknum og segja honum meira urn hann sjálfan en hann veit. í öðru lcð1 á hún að vera rétt og heiðarleg g°9n vart þeim boðskap hjálprœðisins, serr1 hefur höndlað og umsnúið Iífi þe5S' sem boðskapinn flytur. Prédikan'u verður því að byggjast á þrennu til ® byrja með: góðri mannfrœði e mannskilningi, góðri þekkingu á bipu fjölbreytilega innihaldi Biblíunnar hinnar kirkjulegu hefðar og í Prl ^ lag.i á persónulegri reynslu og apP Á

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.