Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 82

Kirkjuritið - 01.09.1974, Page 82
Yfirsmiður kirkjunnar var Þorsteinn Sigurðsson, kirkjusmiður á Sauðár- króki, en hann byggði Silfrastaða- kirkju í Skagafirði, sem er nœr eins að allri gerð, auk Sauðárkrókskirkju og Blönduóskirkju. Kirkjan, sem ekki hefir verið not- hœf um nokkurra ára skeið, var flutt á nýjan grunn, norðar og hœrra í túninu, endurnýjuð að viðum í veggj- um og þaki og máluð í nœr sömu lit- um og hún var í upphafi. Verkið var unnið undir umsjón þjóðminjavarðar Þórs Magnússonar og annaðist Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt allt eftirlit. Yfirsmiðurinn var Guðmundur Tryggvason bóndi í Finns- tungu, en málararnir Sigurður Snorra- son í Stóru-Gröf og Haukur Stefánsson á Sauðárkróki önnuðust málningar- vinnu. Kirkjan var raflýst og rafhit- uð og sá Jón Ingi Ingvarsson, raf- virki á Skagaströnd um raflögn. Hátíðarguðsþjónustan hófst með skrúðgöngu presta úr Húnaþingi, ásamt vígslubiskupi og tveim fyrrv. prestum Auðkúlukirkju til kirkjunnar, þar sem vígslubiskup sr. Pétur Sigur- geirsson, flutti ávarp og blessunarorð. Sóknarpresturinn sr. Árni Sigurðsson predikaði og þjónaði fyrir altari ásamt vígslubiskupi. Altarisgöngu önnuðust sr. Pétur Þ. Ingjaldsson, prófastur og sr. Birgir Snœbjörnsson. I lok guðþjónustunnar talaði sr. Gunn- ar Árnason, er þjónaði Auðkúlukirkju um nokkurra ára skeið. Eftir guðsþjónustuna buðu konur úr Auðkúlusókn til kaffidrykkju í sam- komuhúsi sveitarinnar, þar sem form. sóknarnefndar Guðmundur Þorsteins- son bóndi í Holti, rakti sögu kirkjunn- ar og tildrög verksins. Einnig gat hann fjölmargra gjafa er kirkjunni bárust- Nokkrir fleiri tóku til máls. Athöfnin var fjölmenn og koniu aN' mörg gömul sóknarbörn víðsvegar að, til þess að minnast þessa tímamóta 1 sögu kirkjunnar. Sr. Arni Sigurðsson. Ara hins fróða minnzt Margar eru orðnar þœr samkomur' sem haldnar hafa verið til hátíð0 brigða á þessu Herrans ári 1974. " Einhver hin einfaldasta og hógvœrastö var trúlega sú, sem haldin var í minl^ ingu Ara hins fróða Þorgilssonar n Haukadal forna í Biskupstungum. Hvatamaður þeirrar hátíðar v M rður því svo ntð kempan Sigurður Greipsson. Sigu er sjálfur fœddur og uppalinn a forna setri íslenzkra mennta, og sem hann ungur ruddi brautir men og frama og var hugsjón sinni t á meðan honum entust líkamsbu + rú' til stórrceða, — þá er hann enn í andanum og brennandi sem uni^.| vœri. Oft hefur hann rennt hoga ^ Ara og hinna gömlu Haukdcela dagana, og mun honum hafa * lítt að skapi, að Haukadalur fceri öllu á mis við landnámshátíðir- Að frumkvœði Sigurðar komu ^ sóknarmenn og fáeinir aðrir svei g ar og vinir til messu í Haukad dag septembermánaðar s. I. K,r ^j, sem nú er ein hinna elztu og 1116 j. ur ein stenc á hinum forna stað, einS legustu kirkna á Suðurlandi, — 0g 272

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.