Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 82

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 82
Yfirsmiður kirkjunnar var Þorsteinn Sigurðsson, kirkjusmiður á Sauðár- króki, en hann byggði Silfrastaða- kirkju í Skagafirði, sem er nœr eins að allri gerð, auk Sauðárkrókskirkju og Blönduóskirkju. Kirkjan, sem ekki hefir verið not- hœf um nokkurra ára skeið, var flutt á nýjan grunn, norðar og hœrra í túninu, endurnýjuð að viðum í veggj- um og þaki og máluð í nœr sömu lit- um og hún var í upphafi. Verkið var unnið undir umsjón þjóðminjavarðar Þórs Magnússonar og annaðist Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt allt eftirlit. Yfirsmiðurinn var Guðmundur Tryggvason bóndi í Finns- tungu, en málararnir Sigurður Snorra- son í Stóru-Gröf og Haukur Stefánsson á Sauðárkróki önnuðust málningar- vinnu. Kirkjan var raflýst og rafhit- uð og sá Jón Ingi Ingvarsson, raf- virki á Skagaströnd um raflögn. Hátíðarguðsþjónustan hófst með skrúðgöngu presta úr Húnaþingi, ásamt vígslubiskupi og tveim fyrrv. prestum Auðkúlukirkju til kirkjunnar, þar sem vígslubiskup sr. Pétur Sigur- geirsson, flutti ávarp og blessunarorð. Sóknarpresturinn sr. Árni Sigurðsson predikaði og þjónaði fyrir altari ásamt vígslubiskupi. Altarisgöngu önnuðust sr. Pétur Þ. Ingjaldsson, prófastur og sr. Birgir Snœbjörnsson. I lok guðþjónustunnar talaði sr. Gunn- ar Árnason, er þjónaði Auðkúlukirkju um nokkurra ára skeið. Eftir guðsþjónustuna buðu konur úr Auðkúlusókn til kaffidrykkju í sam- komuhúsi sveitarinnar, þar sem form. sóknarnefndar Guðmundur Þorsteins- son bóndi í Holti, rakti sögu kirkjunn- ar og tildrög verksins. Einnig gat hann fjölmargra gjafa er kirkjunni bárust- Nokkrir fleiri tóku til máls. Athöfnin var fjölmenn og koniu aN' mörg gömul sóknarbörn víðsvegar að, til þess að minnast þessa tímamóta 1 sögu kirkjunnar. Sr. Arni Sigurðsson. Ara hins fróða minnzt Margar eru orðnar þœr samkomur' sem haldnar hafa verið til hátíð0 brigða á þessu Herrans ári 1974. " Einhver hin einfaldasta og hógvœrastö var trúlega sú, sem haldin var í minl^ ingu Ara hins fróða Þorgilssonar n Haukadal forna í Biskupstungum. Hvatamaður þeirrar hátíðar v M rður því svo ntð kempan Sigurður Greipsson. Sigu er sjálfur fœddur og uppalinn a forna setri íslenzkra mennta, og sem hann ungur ruddi brautir men og frama og var hugsjón sinni t á meðan honum entust líkamsbu + rú' til stórrceða, — þá er hann enn í andanum og brennandi sem uni^.| vœri. Oft hefur hann rennt hoga ^ Ara og hinna gömlu Haukdcela dagana, og mun honum hafa * lítt að skapi, að Haukadalur fceri öllu á mis við landnámshátíðir- Að frumkvœði Sigurðar komu ^ sóknarmenn og fáeinir aðrir svei g ar og vinir til messu í Haukad dag septembermánaðar s. I. K,r ^j, sem nú er ein hinna elztu og 1116 j. ur ein stenc á hinum forna stað, einS legustu kirkna á Suðurlandi, — 0g 272
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.