Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 86

Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 86
og erlendis Erkibiskupinn í Kantaraborg Austur-Þýzkalandi. Dr. Michael Ramsey, erkibiskup í Kantaraborg fór i viku ferðalag til Austur-Þýzkalands í boði Sambands mótmœlendakirkna. Hann er fyrsti kirkjuleiðtoginn, sem œðsti maður Austur-Þýzkalands, Villi Stoph, hefir tekið ó móti. Á ferðalaginu naut hann leiðsagnar Albrecht Schönherr biskups. Dr. Ramsey sagði blaðamönnum, að staða kirkjunnar í Austur-Þýzka- landi virtist líkjast mjög stöðu forn- kirkjunnar. Kristinn lifði þar, vegna þess að hver kristinn maður yrði að vera trúboði. Mismunurinn á stöðu kirkjunnar á Vesturlöndum og handan járntjalds vœri sá, að á Vesturlönd- um vœri við geysilegt sinnuleysi að etja, en austan tjalds œtti kirkjan í höggi við harðvítugt guðleysi. Dr. Ramsey sagði: ,,Ég hygg að einrœðis- stjórnin viti það vel, að í landinu hefir verið kristin hefð. Vilji stjórnin njóta samúðar allrar þjóðarinnar verður hún að leyfa hinum kristnu eitthvert oln- bogarými, en hún reynir eindregið og smám saman að grafa undan hinni kristnu hefð." ,,Ég sagði við nœst œðsta mann ríkisins, þann, sem tók á móti mér á vegum ríkisstjórnarinnar og sýndi mér alla kurteisi, að við á Vestur- löndum vildum frið við Austur-ÞýzkO' land. Við vildum ekki „kaldan frið — því að hann talaði mikið um ,/ka^ stríð" — heldur vildum við „frið með hlýindum". „Friður með hlýindum merkir ferðafrelsi, menningar-sarrl skipti og athafnafrelsi. Við gcetum heimsótt þá, en þeim vœri ekki leY að heimsœkja okkur". Dr. Ramsey predikaði í TómcisO^ kirkjunni í Leipzig. Var kirkjan fuii úr dyrum. Hann lagði þrjár rosir ^ gröf Jóhanns Sebastian Bach —- var ekki áformað fyrirfram — og ’iu þar þakkargjörð fyrir hina miklu 91^ hljómlistar og tónbókmennta Bach 0 mannkyni til handa. Hann bað ri Gyðingum, kristnum rnönnum kommúnistum. Síðar prédikaði Ramsey erkibisku . í rómversk-kaþólsku dómkirkjunnl Erfurt í viðurvist rómverska erki 1 upsins þar. Sátu tveir lútherskir ðfu|1' brut' upar honum á aðra hönd, en rómverskir á hina. Kirkjan var tro Að lokinni predikun dr. Ramsey ^ ust fram fagnaðarlceti safnaðarins ^ fylgdu þau honum út úr kirkjunn'/ meðan bifreið hans ók í ge9n mannþröngina á götunni. , ( Dr. Ramsey sagði, að gleði P 276

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.