Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 86

Kirkjuritið - 01.09.1974, Qupperneq 86
og erlendis Erkibiskupinn í Kantaraborg Austur-Þýzkalandi. Dr. Michael Ramsey, erkibiskup í Kantaraborg fór i viku ferðalag til Austur-Þýzkalands í boði Sambands mótmœlendakirkna. Hann er fyrsti kirkjuleiðtoginn, sem œðsti maður Austur-Þýzkalands, Villi Stoph, hefir tekið ó móti. Á ferðalaginu naut hann leiðsagnar Albrecht Schönherr biskups. Dr. Ramsey sagði blaðamönnum, að staða kirkjunnar í Austur-Þýzka- landi virtist líkjast mjög stöðu forn- kirkjunnar. Kristinn lifði þar, vegna þess að hver kristinn maður yrði að vera trúboði. Mismunurinn á stöðu kirkjunnar á Vesturlöndum og handan járntjalds vœri sá, að á Vesturlönd- um vœri við geysilegt sinnuleysi að etja, en austan tjalds œtti kirkjan í höggi við harðvítugt guðleysi. Dr. Ramsey sagði: ,,Ég hygg að einrœðis- stjórnin viti það vel, að í landinu hefir verið kristin hefð. Vilji stjórnin njóta samúðar allrar þjóðarinnar verður hún að leyfa hinum kristnu eitthvert oln- bogarými, en hún reynir eindregið og smám saman að grafa undan hinni kristnu hefð." ,,Ég sagði við nœst œðsta mann ríkisins, þann, sem tók á móti mér á vegum ríkisstjórnarinnar og sýndi mér alla kurteisi, að við á Vestur- löndum vildum frið við Austur-ÞýzkO' land. Við vildum ekki „kaldan frið — því að hann talaði mikið um ,/ka^ stríð" — heldur vildum við „frið með hlýindum". „Friður með hlýindum merkir ferðafrelsi, menningar-sarrl skipti og athafnafrelsi. Við gcetum heimsótt þá, en þeim vœri ekki leY að heimsœkja okkur". Dr. Ramsey predikaði í TómcisO^ kirkjunni í Leipzig. Var kirkjan fuii úr dyrum. Hann lagði þrjár rosir ^ gröf Jóhanns Sebastian Bach —- var ekki áformað fyrirfram — og ’iu þar þakkargjörð fyrir hina miklu 91^ hljómlistar og tónbókmennta Bach 0 mannkyni til handa. Hann bað ri Gyðingum, kristnum rnönnum kommúnistum. Síðar prédikaði Ramsey erkibisku . í rómversk-kaþólsku dómkirkjunnl Erfurt í viðurvist rómverska erki 1 upsins þar. Sátu tveir lútherskir ðfu|1' brut' upar honum á aðra hönd, en rómverskir á hina. Kirkjan var tro Að lokinni predikun dr. Ramsey ^ ust fram fagnaðarlceti safnaðarins ^ fylgdu þau honum út úr kirkjunn'/ meðan bifreið hans ók í ge9n mannþröngina á götunni. , ( Dr. Ramsey sagði, að gleði P 276
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.