Kirkjuritið - 01.09.1974, Side 94
(almennu) notkun barnaskírnar. Barna-
skírn hefur verið viðhöfð allt fró tím-
um postulanna og hefur varðveitzt
allt frá þeim tíma.
Guð hefur staðfest réttmœti þessar-
ar skírnaraðferðar. Þarna byggir Lút-
her á grunvallarskoðun sinni um þró-
un sögunnar. Vceri þetta villa, hefði
Guð stöðvað hana fyrir löngu eins og
aðrar villur. Slíka röksemd tekurLúther
þó aðeins gilda, ef athöfnin er ekki
andstœð Ritningunni. En Guð hefur
sannað gildi barnaskírnar með því
að varðveita hana um alla kristni, og
veita Heilagan anda þeim, sem skírðir
voru barnaskírn. Vœri skírn barna ekki
rétt og andstœð vilja Guðs, vœri held-
ur engin réttmœt skírn til nú og engin
kirkja í þúsund ár. Því án skírnar er
engin kirkja.
En Lúther grundvallar skoðun sína
ekki eingöngu á þessu. Hefðin hefur
aðeins takmarkað úrskurðarvald. En
hefðin hefur þó það gildi, að ekki
skal breyta henni, séu ekki bein fyr-
irmœli um það í Ritningunni. Það, sem
Guð vill ekki, lœtur hann berlega í
Ijós í Ritningunni. Lúther segir þó, að
kirkjan geti eftir því sem tímar líða
öðlazt þekkingu, sem ekki er sögð
beint í Ritningunni. Þessa þekkingu
segir hann samt ekki geta orðið and-
stœða því, sem Ritningin segir.
Ritningin skipar ekki beint eða
bendir á skírn barna. En Lúther bendir
þó á nokkur atriði, sem sennilega feli
þetta í sér. í Matt. 19, Mark. 10 og
Lúk. 18 leyfir Jesús börnunum aðkoma
til sín og segir, að guðsríkið heyri
þeim til. Hver þorir þá, að banna
börnunum að skírast? Einnig Matt. 18:
10. Skipun Krists um skírnina tekur
ekki fram að skíra eigi börn. En sa
texti nefnir hvorki þjóðir, aldursflokka
né kyn. Allir eiga að skirast, enginf
er undanskilinn. Postularnir hefðu tek-
ið fram, ef börn hefði átt að undan-
þiggja skírn. Fleiri staði nefnir Lúther-
En það, sem raunverulega vakir fyrlr
honum í þessu sambandi er aðeias
eitt: að sýna fram á, að Ritningin er
ekki andstœð skírn barna.
Þar með hafa endurskírendur eng-
an grundvöll til að standa á í þe'rTl
tilgangi að gagnrýna barnaskírn. n
guðlegum málefnum skal maðu'
byggja á traustum grunni, en ekki
traustum." Endurskírendur koma nisö
nýja siði. Þeir eiga því, að sanna fu^'
yrðingar sínar, en alls ekki þeir, serf
stunda barnaskírn. Ritningin rmcel'1
ekki á móti barnaskírn, öll hefð mcel'
ir með henni. Augljóst verður því hva'
rétturinn er.
Vandamál barnaskírnar: Skírn og trU
Lúther heldur því ákveðið fram, 0
sakramentin frelsi aðeins, þegar þaU
eru meðtekin í trú. f Mark. lád^ e
trú sett framar skírninni. Skírnin fre ,
ar ekki, heldur frelsar trúin í sk'rn'n,rl!j
Lúther kvikar aldrei frá þessu, e
einu sinni í viðrœðum við vingltracn.
menn og endurskírendur. En Pe _
________________i___i _______*___-j: hn r
:íO-
skapar vandamál varðandi barnn?
skírn. Geta börn án skynsemi trua
Lúther heldur því fyrst fram,
börnin séu skírð á grundvelli tr
þeirra, sem bera þau fram. 1522 ice _
ur hann af þessari skoðun.
Enginn
Tru'
verður hólpinn fyrir trú annarra.
in
verður að vera til staðar a
284