Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 95

Kirkjuritið - 01.09.1974, Síða 95
hx/ort ( skírninni eða fyrir skírnina, annars er barnið ekki frelsað frá djöfl- 'num og syndunum. pá fer^ Lúther að halda fram trú arna. „Ómálga börn trúa, þegar þau ®ru skírð." Þótt Lúther haldi þessu ram, byggir hann samt ekki skoðun ^na um að skíra börn á þessu atriði. arnin eru ekki skírð vegna þess a þau trúa, heldur vegna þess, að arnaskírnin er í samrœmi við kenn- 'n9u Ritningarinnar og vilja Guðs. ess vegna leggur Lúther ekki fram rsynslusannanir fyrir trú barna. Hann rceðst gegn þeirri stefnu að dœma um a9 fullyrða, hvort fullorðinn maður ,rui e^a ekki. En hann fullyrðir, að °m geti trúað, og það sjái hann af V|' barnaskírnin er réttmœt. Hon- Urn er ekkert kappsmál að sýna fram a^ að slík trú sé fyrir hendi. Það er ^eins gagnvart endurskirendum, sem nn sýnir fram á möguleikann fyrir P6ssari trú barna. [. eraUr nú rakin þróun kenningar ^ ers um þetta atriði. 1525 hafnar kenningu Rómarkirkjunnar, að ^ seu skírð vegna trúar kirkjunnar. QUnn bafnar einnig kenningu Valdes- Se Q' sem skírðu börn vegna trúar, verð aU munciu ta ' framtíðinni. Börn rlkig0, trua. Kristur segir, að guðs- 1 neyri börnunum til (Matt. 19:14) ekk'Q níramt se9ir hann, að sá, sem (Ma' JrÚir' muni fyrirdœmdur verða bör ^ ^^^6). Er þá hugsanlegt, að Lf kjrL-trUÍ ei<i<i °9 verði fyrirdœmd? rceg.r ian n°tar barnaskírn sem hjálp- ^enna^6^^0^ er nauSsynlegt að viður- skífnT SÍ<'rn barna. Annars verður „skr' <?rna ei<i<i ^ hjálprœðis heldur 'Paleikur og guðlast." Börnin Öðl- ast trú á þann hátt, að Guð vinnur verk sitt í þeim fyrir bœn skírnarvott- anna, sem bera barnið fram í trú kirkjunnar. Endurskírendur mótmœla trú barna á þeirri forsendu, að þau hafi ekki skilning né skynsemi. Lúther segir, ,,Að skynsemin sé ávallt mjög and- stœð trúnni og orði Guðs". Hún standi í vegi fyrir trúnni. Þar sem börnin hafi ekki slíka skynsemi séu þau enn hcef- ari til að trúa en hinir eldri og skyn- samari, „sem ávallt verða að klöngr- ast yfir skynsemina og eiga erfitt með að koma sínum úttroðnu hausum inn um þrönga hliðið." Lúther leggur víða áherzlu á„ fides ex auditu", þ. e. trú af því, sem heyrt er. (Sjá Róm 10:14). Hvernig samrœmist það barnatrú? Jafnvel þótt börnin „heyri" ekki orðið, taki þannig við orðinu á sama hátt og hin- ir eldri, heyra þau orðið samt, en á sinn hátt. Hinir heyra orðið með eyr- unum og skynseminni, oft án trúar. Börnin aftur á móti heyra það með eyrunum án skynsemi og þar með i trú. Því minni skynsemi sem maðurinn hefur, því nœr er hann trúnni. — Kenning Lúthers um skynsemina, eins og hún kemur fram í þessu atriði, kann að þykja nokkuð neikvœð. Lút- her kunni þó að meta skynsemina. En þarna notar Lúther skynsemi sem sam- nefnara fyrir hinar syndugu, uppreisn- argjörnu og vantrúuðu hugsanir mannsins. Hann setur trú og skynsemi fram sem andstœður. Lúther heldur áfram. Fullorðnir menn eru skírðir af því að þeir koma til skírnar. Enginn getur verið viss um trú þeirra, en samt eru þeir skírð- 285
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.