Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 79

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 79
unnarbæn (Kyrie eleison) (5) eins og hún hefur verið sungin, ásamt Dýrða- söng englanna (Gloria) (6), en tilsjón- armaður (biskup) má fella hann niður, ef hann vill. Kollekta (Collecta) (7) eins og verið hefur á sunnudögum. Pistill (Epistola) (8). Þrepsöngur (Grad- uale) (9a) með tveimur versum ásamt með Hallelúja. Sekventía fellur niður, nema stutt á jólum, þó eru ekki þær bannaðar, sem vitna um Heilagan Anda. Ákvörðun er í hendi tilsjónar- manns. Guðspjall (Evangelium) (10). Kerti og reykelsi eru ekki bönnuð. Nikeönsku trúarjátninguna (11) má syngja eins og áður, en það er endan- leQa á valdi tilsjónarmanns (Epis- copus). Predikun á móðurmáli annað hvort hér eða á undan inngönguversi messunnar. Brauð og vín er borið fram undir trúarjátningunni eða eftir Predikunina, en Lúther finnur ekki nein rök í ritningunni fyrir því að blanda vínið vatni. Þá fylgir kveðja, Lyftum hjörtum (Sursum corda), Þökkum (Gratias), Prefatía: Sannarlega er það verðugt og réttvíst, skyldugt og mjög hjálpsamlegt, að vér alla tíma og á öllum stöðum þökkum þér, þú heilagi Drottinn, almáttugi faðir og eilífi Guð, fyrir Jesúm Krist vorn Drottin (18a). (Lúther fellir niður allt í Fórnunar- messunni, sem hljóðar um fórn, þar með Offertorium (12) til og með Sus- ciPe og Secreta (17), svo og allan Canon (Helgunarbænir rómversku messunar) frá Te igitur (19) til og með Per quem og doxologia (30), en held- Ur því einu, sem hann telur hreint og heilagt). Því næst fylgja innsetningar- °rö brauðsins og vínsins (24), sungin 01 e® tónlagi drottinlegrar bænar eða lesin hljótt eða upphátt að vild. Þá syngur kór Heilagur (Sanctus) (18b) og undir orðunum, „Blessaður er sá, sem kemur í nafni Drottins. Hósanna í upphæðum" (Benedictus), er brauði og kaleik lyft að venju, vegna óstyrkra, sem ekki þola svo skjóta breytingu í siðum, en einkum vegna fræðslu í predikunum á móðurmáli. Því næst er beðið Faðir vor (Oratio Dominica) (31) með undanfarandi orðum, ,,Vér skul- um biðja. Áminntir af sáluhjálplegum fyrirmælum og leiddir af guðlegri til- sögn, dirfumst vér að segja: „(Lúther fellir niður Embolismus (Libera nos), (32a) sleppir öllum táknum, sem gerð eru yfir hostíunni og með hostíunni yfir kaleiknum. Hostían er ekki brotin né brot úr henni látið í kaleikinn). Strax á eftir Faðir vor fylgir Friðarkveöja (Pax Domini) (32c), sem Lúther túlkar sem opinbera aflausn synda altaris- gesta, sem er hinn eini og verðugi undirbúningur fyrir borð Drottins, ef hún er höndluð í trú. Þá er kvöldmál- tíðar neytt fyrst af presti og síðan af fólkinu (37) og á meðan er sungið 0, þú Guðs lamb (Agnus Dei) (33). Ef bæn er flutt, þá bæn prestsins (Domine Ihesu Christi, fili dei viui) (35) flutt á undan neyzlu sakramentis- ins, en breytt þannig, að ,,vér“ er sagt í stað „ég“. Við útdeilinguna eru not- uð sömu orð og í rómversku mess- unni: „Líkami / Blóð Drottins vors Jesú Krists varðveiti sál mína / þína til ei- lífs lífs. Amen.“ Frjálst er að syngja Kommuníuvers (Communio (39). í stað lokabænarinnar um að fórn prestsins megi verða til friðþægingar (Placeat tibi) (42) skal koma hér önnur hvor bænin Quod ore eða Corpus tuum (38). 317
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.