Kirkjuritið - 01.09.1977, Síða 36

Kirkjuritið - 01.09.1977, Síða 36
„Eins og draum, er maður vaknar, fyrirlítur þú, Drottinn, mynd þeirra ...“ (20. v.) Frelsun og hjálpræði er einungis, þar sem menn fela sig Guði á vald, leita hælis hans, byggja á bjargi því, sem hann er: ,,En ég er ætíð hjá þér, þú heldur í hægri hönd mína. Þú munt leiða mig eftir ályktun þinni og síðan láta mig ná sæmd.“ (23.-24. v.) Menn hafa löngum látið sig dreyma um himininn, talið að ,,himinvissan‘“ kveiki líf í æðum, eins og að orði er komizt í vinsælum sálmi. En í 73. sálmi Davíðs kemur fram, að fram- haldslífið er háð tilveru Guðs, byggist á virkni hans, svo að nefnt sé hugtak, sem mjög gætir í guðfræði siðbóta- frömuðarins, Calvins. í sálminum segir ennfremur: „Hvern á ég annars að á himnum? og hafi ég þig, hugsa ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð." (25.—26. v.) Guðbrandur Þorláksson hefur þetta svona í biblíu sinni: ,,Þó blíf ég samt með jafnaði hjá þér og þú styður mig við þína hægri hönd. Þú leiðir mig eftir þínu ráði og með- tekur mig endilega til æru. Nær að eg hefi aðeins þig þá hirði eg ekki um himin né jörð. Þó að einninn mín sála og líf farist af vanmegni þá ertu Guð þó alla tíma mitt hjartans traust og mitt hlutskipti.“ Þessi þýðing miðast við Lúther, en hans þýðing er hér sem oftast til- þrifamikil og stórsnjöll, en frumtext' inn mun að vísu ekki vera hér ótví' ræður. Athyglisvert er, að Guðbrandur not' ar orðið endilega þar sem Lúther hef' ur „endlich" og íslenzka þýðingin nú ,,síðan“, ,,og síðan láta mig ná sæmd' Endilega hér í Guðbrandsbiblíu e< orð, sem er hlaðið trúarlegri merk' ingu og næsta djúpri. Á máli Guð' brands og Lúthers táknar „endileg3 ekki aðeins að lokum, né umfram heldur algjörlega án skilyrða — já, e<] verðleika! Hermann Gunkel hefir rétt fyrir sér’ er hann telur niðurstöðu 73. Davíð5' sálms í samræmi við orð postula115 í II. Kor. 12.9: „Náð mín nægir Pe<’ því mátturinn fullkomnast í veikleika- Minnzt var á Calvin. Mikill fylð'5' maður kenninga hans á Englandi vðr Augustus Montagne Toplady (1740"'' 1778). Hann var mikilvirkur rithöfu^ ur í calvinskum anda og gerðist mj^ andvígur John Wesley, enda hann fjær Calvin en flestir forýsttJ' menn Meþódismans brezka. ,g Toplady var einnig afkastam^1 skáld. En í dag er hans raunar minrl „vegna aðeins eins verka hans, s® líta má á, þótt fleiri ritningarsta®' komi hér til greina, útleggingar á 7 ' sálmi Davíðs og þá um leið hins sem gæti haft að yfirskrift 47. vefs' „Lifi Drottinn, lofað sé mitt bjarð- Hér er um að ræða sálminn: „Rock of ages, cleft for me.“ . í 3. tbl. af Verði Ijós, marz 1900, P' ist þýðing þessa sálms eftir Matti1' Jochumsson: Bjargið alda. UpP113 versið þar þannig: 194
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.