Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 7

Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 7
Dr. theol. SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Grundvöllurinn er Kristur Predikun í Dómkirkjunni 19. sd. e. trin. 1977 ■ tilefni ráðstefnu kristilegra félaga. jesú U6s og anda ieiða og styrkja mig, að n « SVo Þitt verk verði unnið, svo a n Þitt verði vegsamað. Amen. ^ er hann gekk framhjá, sá hann Qann’ sem var blindur frá fæSingu. — sö ljerisveinar hans spurðu hann og jbe9 U' HaÞbi, hvor hefur syndgaS, /lgSSí maSur eSa foreldrar hans, aS sva^ Slryld' fæSast blindur? Jesús eld^1' htvork' syndgaSi hann né for- að hans, heldur er þetta til þess, 0ss U^s verk verSi opinber á honum. senrr arS vinna verk Þess, sem ur 1.01'S’ m&San dagur er. ÞaS kem- Aífeg10^’- ^e9ar enginn getur unniS. ins 69 er i heiminum, er ég heims- hrsekfS 6r hann ha1d' Þetta sa9t’ hrá^ ' hann a jörSina, gerSi leSju úr /)ansan^m °9 reiS leSjunni á augu þú Q 9 hdnn sagSi viS hann: Far útla^t. 3V° her i Sílóam-laug, ÞaS er bv0Qj' endur. Fór hann þá burt og Jesús Ser °9 kom aftur sjáandi. — Trújr , ann hann og sagSi viS hann: og SQ U a manssoninn? Hann svaraSi 9eti ff® '' Hver er sá, herra, aS ég hefur h ^ a hann'i> Jesús sagSi: Þú se/rj V;-f9er seS hann, og þaS er hann, 9/9 ielar. En hann sagSi: Ég trúi, herra. Og hann féll fram fyrir honum. Jóh. 9:1—7,35—38. Jesús gekk hjá, og Jesús sá. Þannig byrjar guðspjallið. Einföld orð, en efnisrík. Þau segja í rauninni sögu hans, auðkenna allan feril hans. Og þeir eru margir, sem gætu sagt trúar- sögu sína með þessum orðum eða dregið fram kjarnann eða úrslitin í þeirri sögu með hjálp þessara orða: Á mér hvíldu orðin hans. Ég sá það ekki, því ég var blindur. En svo sagði hann orð, sem snerti, orð, sem ég fékk náð til að hlýða, og allt í einu rann það upp, að hann hafði gert það fyrir mig, sem er æðra öllum skilningi, og ég fór að sjá hann smátt og smátt, betur og betur ,og þar kom að vera mín öll varð altekin af þessu eina: Ég trúi herra. Ég trúi á þig. Þú ert Drott- inn minn. Þessi saga er rakin í 9. kapítula Jó- hannesarguðspjalls. Allur kapítulinn miðar að þeirri niðurstöðu, sem ég benti á, — niðurstöðu, sem lýsa má með þeim orðum, sem eru yfirskrift þeirrar samveru og samræðna, sem 245
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.