Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 8
þessi guðsþjónusta hér er liður í: Grundvöllurinn er Kristur. Það reyndi blindi beiningamaðurinn, og það varð þess vegna játning hans: Jesús gaf mér sjón. Jesús bætti bölið mitt. Jesús er hjálpin mín, frelsari minn og Drottinn. Þetta er reynsla, sem ber uppi kristna kirkju frá öndverðu til þessar- ar stundar, játningin, sem hún byggir á, stendur og fellur með, lífið hennar allt. Og þegar Jóhannes færir þessa sögu í letur, þá er það alveg víst, að hann er ekki einungis og ekki fyrst og fremst að skrásetja annál, ekki fyrst og fremst að segja sögu einstaklings, hvernig hann fékk hjálp, fékk líkam- lega sjón og síðan það, sem meira var, að hann fékk þá sýn, að hann fann þann, sem er Ijós heimsins og gafst honum. Nei, Jóhannes er að segja sögu sína og sögu kirkjunnar, og hann skírskotar til lesandans beinlínis í hverri einustu línu, og þar er spurn- ing: Er þetta ekki saga þín? í hverjum pennadrætti er bæn: Mætti þetta verða sagan þín. Mættirðu finna þínum veiku, hrösulu fótum grundvöll. Mætt- irðu finna þínu sýkta lífi lækningu- Mættirðu finna þínum blindu augun1 Ijós. Og grundvöllurinn er hér, lækn- ingin er hér, Ijósið er hér: Jesús. Hann gengur hjá og hann sér. Einn- ig hér og nú. Ég horfi yfir hópinn hér í kirkjunni. Og hvað sé ég? Aðeins andlit. Sum kunn, önnur ókunn. Ekkert erindi ætti ég hingað upp í þennan stól, ef ég vissi ekki, að Jesús er hér og hann sér annað og meira en and' litin. Vér heyrðum annað guðspjall fra altarinu áðan (Matt 9, 1—8). Þess' guðspjöll, sem vér höfum heyrt, sýna hvernig Jesús sér. Hann sér ekki að' eins svipinn og ytri örlögin. Hann ser inn úr. Hann sér gegnum hvern skrúða og gegnum alla tötra, og hann svarar óbeðinn — taktu eftir þvi — hann hlutast til af fyrra bragði, svarar þe'rri bæn, sem aldrei var beðin meðvitaði en er falin í dýpsta hjartans grunni o9 uppmáluð, ef ekki í andlitinu, þá innsí í hjartans grunni og í þeirri neyð, sem þar er fólgin. Syndir þínar eru fýrir' gefnar, sagði hann við lama manninn- Hann sá rótarmeinið í lífi hans. Og þannig er hann hér. Hann ve' hvað þú þarft að heyra, og hann veit; hvað þig vantar. Óbeðinn kom hann ' veg fyrir mig og þig. Já, „Jesús e'J'K'0 vora alla sá / ofan kom til vor jörðu á“, segir Hallgrímur, og í öðru sam bandi, „óbeðinn tókst mig að Þe,r fyrst“. — Það sagði Hallgrímur a banasænginni og huggaði sig styrkti sig við það. Hann kom óbeðinr í heilagri skírn og tileinkaði mér óbe ' inn ávöxtinn af þeirri fórn, sem bann færði á krossinum, þann sigur, sern hann vann á syndinni og dauðam"11- 246
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.