Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 40

Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 40
100 starfsmenn á sínum snærum, þannig að tækifæri hennar til að hafa áhrif á einstaklinginn og þjóðlífið ættu að vera mörg. En spurt var hvort hún nýtti þessi tækifæri og í umræðum um erindi Dr. Björns, var jafnframt varpað fram þeirri spurningu, hvort áhrif henn- ar ættu ekki að vera meiri á sviði ,,fé- lagsmála“, eða með öðrum orðum „prédikið minna, vinnið meira“. Þar með var alls ekki verið að draga úr því hlutverki kirkjunnar að prédika fagnaðarboðskapinn fyrst og fremst. Um leið og orðið er flutt einstaklingum, þá hefur kirkjan ýmislegt að segja þjóðfélaginu, lögum þess og starfi. Hún á að vera „fleinn í holdi sam- félagsins". En til þess að hún geti sinnt þessu hlutverki sínu þarf ýmis- legt að breytast bæði af hálfu hennar og þjóðfélagsins: Kirkjan þarf að taka virkan þátt í „félagsmálum", m. a. með viðræðum við stofnanir og einstakl- inga sem vinna á því sviði, hafa sjálf ákveðin verkefni á sinni könnu, eink- um þau sem hún telur að þjóðfélagið sinni ekki sem skyldi. En svo hún geti sinnt því verkefni, þarf þjóðfélagið að búa henni viðunandi skilvrði, það er t. a. m. ekki nóg að setja embættis- mann á launaskrá hjá ríkinu. Það þætti undarleg afgreiðsla, ef skóla- stjóri væri ráðinn til starfa í Breiðholti en ekkert skólahúsnæði til staðar, né samstarfsmenn. Samfara þessu og e. t. v. eingöngu með þessu hlutverki kirkjunnar er von til þess að íslenzka þjóðkirkjan þreytist úr ,,prestakirkju“ í söfnuð þar sem hver og einn er lif- andi starfskraftur þess ríkis sem ekki er af þessum heimi, en starfar / honurn- Varðandi boðunina, grundvallar starf kirkjunnar, gerði Dr. Páll skýra grein fyrir þeim mun sem er á trú og sið' gæði. Hefur prédikunin ekki einkennzt um of af síðari þættinum, sem hefuf komið í stað þess orðs sem Kristur var og er? í siðferðilegum efnum et kirkjan beinlínis vald í þjóðfélagi okk- ar (sbr. skólana). Um þetta vald eru kirkjunnar menn sér vel meðvitandi og e. t. v. hafa þeir tilhneigingu til beita því meira en góðu hófi gegmr’ á kostnað hins trúarlega boðskapar; . . . Að snúa boðorðum Krists upP 1 siðareglur er ein háskalegasta viHa sem boðendur kristinnar trúar 9eta gert sig seka um ... Þar sem Þie® kirkjan er ,,ríkisfyrirtæki“ sem flytur boðskapinn og fær trú fólks að laljrl um — hvort tveggja samkvæmt he og lögum — er staða hennar í vissum skilningi mjög sterk, en staða kristin dómsins e. t. v. að sama skapi veik' Ég læt svo lokaorð í erindi Dr. BjöraS enda þessa grein en þau voru: En að höfuðáherzluna, teljum vér, ber leggja á aðferðir, sem eru til Þe fallnar að vekja áhuga hins kris ^ safnaðar til virkra starfa. Innan v banda safnaðarins er að finna aiia. n þekkingu á þjóðfélaginu, sem KirkJ þarf á að halda til þess að hin Þi° ^ félagslega gagnrýni hennar verSi m efnaleg. Hlutverk kirkjunnar er ^ virkja þessa þekkingu til þjónustu það málefni sem hún veit æðst, 'aö aðarerindið um Jesúm Krist, erin^ sem skapar mennskuna og hið r láta þjóðfélag. 278 Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.