Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.12.1977, Qupperneq 48
staklingum. Sé litið á önnur trúfélög kemur hins vegar greinilegur munur í Ijós. í þeim eru 1557 karlar og 1631 kona. Þarna ruglar Ásatrúarsöfnuður- inn dálítið, þar eð yfirgnæfandi meiri- hluti meðlima hans eru karlar. Þá er þess að geta, að utan trúfélaga eru 1311 karlar en 977 konur. Greinlegt er, að langflestir þeirra, sem eru í öðrum trúfélögum eru á þétt- býlissvæðinu í Reykjavík og nágranna- bæjunum. Á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, Austfjörðum og Suðurlandi eru langflestir í Þjóðkirkjunni. Hún er þar alls ráðandi og samkeppni frá öðrum trúfélögum er lítil sem engin. Ekkert liggur fyrir um skiptingu fólks á trúfélög eftir stétt, uppruna eða menntun. Konur eru hér sem víðar áhugasamari um trúarleg efni en karl- ar, bótt sá munur sé ekki mikill hér á landi, eftir þeim upplýsingum, sem fyrir liggja. Til að kanna það þyrfti að rannsaka nánar þátttöku karla og kvenna i kirkjulegu starfi innan Þjóð- kirkjunnar. Sú staðreynd að færri kon- ur en karlar eru í Þjóðkirkjunni stafar einungis af því, að konur eru færri á landinu en karlar. Trúfélög eru svo fámenn, að þótt konur séu þar í meiri- hluta vegur það ekki á móti heildar- muninum á fjölda kynjanna. Síðar verður vikið að kirkjusókn og þá at- hugað hver hlutur kvenna er þar. Samanburður við Norðurlönd hefur ekki verið gerður, en samkvæmt skýrsl- um frá Svíþjóð 1965 voru 98 af hundr- aði af íbúum landsins í sænsku kirkj- unni. Hlutfallið hér er svipað. Með til- liti til þess að auðvelt er að ganga úr kirkjunni mætti ætla, að fleiri hafi gengið úr kirkjunni hér en í Svíþjó® áður en lögunum þar var breytt 1. ian' úar 1964. Ekki er unnt að fá nákvæmar skýrslur um þá sem ganga úr kirkJ' unni, en nokkur hópur þeirra gengut1 önnur trúfélög. Þeir, sem eru utan tr^' félaga eru allmargir, eða 1.1 af huncjr' aði. Fróðlegt væri að athuga þann hóP nánar, enda er þetta stærra hlutfall e° t.d. í Svíþjóð, þar sem 1964 voh1 ekki nema 0.64 af hundraði sem gef1^ ið höfðu úr kirkjunni. Fríkirkjurnar íslensku eru líka ver ugt rannsóknarefni, skemmtilegt a komast að því hvernig safnaðarfólk samsett. 4.8 af hundraði er líka veru legur hluti landsmanna, og langtu meiri en trúfélaganna annara en Þeil^ sem beinlínis kenna sig við evang isk-lútherska kenningu. Sú fækk11^ sem orðið hefur í fríkirkjunum ben til þess, að erfiðlega gangi að haldj^ horfinu. í Hagskýrslum íslands H Manntal á íslandi 1960, segir svo trúfélög (bls. 29), að í manntalinu hafi í fyrsta sinn verið spurt um 18Ö1 trúar' allir brögð. Þá og síðan hafa naer landsmenn talist til lúterskra sal og flestir þeirra til Þjóðkirkjunnar- -------- '. - ------------— að safnað' er ekki fyrr en um aldamótin eP1 er að tala um hundraðstölu þeii'1'3, ‘ eru utan lúterskra safnaða. Fra^ ^ því hafa þeir verið sárafáir, 1, 2. ’^0 og upp í 27 árið 1890. 1901 erU 163 utan lúterskra safnaða, e^a g 3f þúsundi. 1920 er hlutfallið °r®'^verU' þúsundi en hækkar upp úr Þv| nCjj. lega og er árið 1930 14 af ÞeSL) verður 23 af þúsundi 1940, nser 0fi marki 1950, eða 26 af þúsundi- ^ lækkar svo 1960 í 23 af þúsund'- er 1. des. 1973 aftur 26 af þúse ndk 286
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.