Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 51

Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 51
I^i kir^usókn segi mest til um stöðu ^ JUnnar í þjóðlífinu. Fjöldi fólks við uriessugjörð er talinn sýna ítök kirkj- að h ^ me®a' alrnennings. Algengt er, alm Sa9t’ tiaiftemar kirkjur við um ^nnar Quðsþjónustur beri vitni litl- i,: , . raaráhug3 0g enn minni áhrifum kjunnar á þjóðlífið. Ur Vi m'öur eru ekki til nákvæmar töl- egaUm. kirkiusókn, breytingar á henni rries rn'Smun efJir þéttbýli og dreifbýli, Ég ;rJÖ'da 09 dreifin9u þeirra á árið. t||q -' ekki sefja fram neinar ákveðnar verU|Ur Um kirkjusókn, en tel þó, að hverS?Ur hlUt' landsmanna taki á ein- um i? atí Þatt i guðsþjónustu á hverj- éa .S 9ide9i Þjóðkirkjunnar. Þetta vil 9sroksty5ja nánar. t3£stUsllWæmt skýrslum biskupsem- 3598 S'US V°rU sun9nar hér á landi er aSalmennar messur árið 1973, það bar vi!^e^Ja ' kirkjum þjóðkirkjunnar. Unum h ættust 167 messur í fríkirkj- vík; pr.P.remur’ Fríkirkjunni í Reykja- söfnUQjn'JUnn' ' Hafnarfirði og Óháða Barnaau?iUKÞetta 3765 9uðsþjónustur. og aQrUOsPjonustur voru alls 1340, hetta ar 9uðsÞjónustur 593. Alls gera þjóQkirir■ 8 9uðsÞJer|ustur á vegum Árið eJUnnaráÍsiandi árið 1973. Þessar e°a 1974 voru messurnar 3564 k9 mennar guðsþjónustur voru aðrar QuSriZa9UðsÞjÓnustur 1379 °9 asf 13U 0sPjoriustur 689. Þar við þæt- ^irkjunum mennar 9uðsþjónustur í frí- 3732 qu» remur- Samtals eru þetta stigi nauð Þjenustur' Ekki er á Þessu i tírnann pynle9t að fara lengra aftur ir,9ar á nr Sr5 ekki hafa °rðið breyt- arin’ oq estaka|iaskipan síðustu fimm ausle9 athugun á messu- skýrslum frá 1970 sýnir ekki neinar teljandi sveiflur. Fermnigarbörn voru 1973 alls 4448, en 1974 voru þau 4511. Eitt er það sem sýnir vel kirkjulegan áhuga og þátttöku í starfsemi kirkjunnar, en það eru altarisgöngur. Þar er um að ræða sjálfviljuga þátttöku í kirkjulífi, jafn- framt því, sem fólk lýsir yfir með altar- isgöngunni að það vilji verða aðnjót- andi náðarmeðala kirkjunnar. Árið 1973 voru altarisgestir alls 22027, en 1974 voru þeir 22441. Sé tekin saman tala altarisgesta frá 1969 lítur taflan þannig út: 1969: 18.095 1970: 18.806 1971: 19.271 1972: 20.422. Þessi aukning stafar að hluta til af fjölgun fermingarbarna, en ég tel að athuga þurfi all vel hvernig þátttaka annarra en fermingarbarna og að- standenda þeirra eykst. Til glöggvun- ar skal hér birt tafla um fermingarbörn þessi sömu ár: 1969: 4231 1970: 4255 1971: 4489 1972: 4342. Þrátt fyrir fækkun fermingarÞarna milli áranna 1971 og 1972 fjölgar altarisgestum á sama tíma um rúm- lega eitt þúsund. Frá 1969 til 1974 fjölgar fermingarbörnum úr 4231 í 4511 eða um 280, en altarisgestum fjölgar úr 18.095 í 22.441 eða um 4346. Mér virðist ómögulegt að skýra þessa 289

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.