Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 54

Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 54
alls 408, flestir 131 og fæstir 59, þar í milli 67, 72 og 79. Meðaltal var 81. Fjórða sunnudaginn var einungis farið í fjórar kirkjur. Þá voru kirkjugestir 331, og fæstir 47 og flestir 119, en þar á mlili 74 og 91, meðaltal 82. Þessar tölur segja í sjálfu sér ekki mikið, nema hvað út írá þeim má áætla að rúmlega fimm þúsund manns hafi sótt almennar guðsþjónustur í Reykja- víkurprófastsdæmi að meðaltali þessa fjóra vetrarsunnudaga. Við þessa tölu verður svo að bæta þeim, er sóttu barnaguðsþjónustur, guðsþjónustur í fríkirkjusöfnuðunum, samkomur hjá trúfélögunum og messu í kaþólsku kirkjunni. Ekki vil ég giska á um hve marga hér er að ræða, en varla er það undir eitt þúsund manns. Hafa verður í huga, að á þessum tíma árs er alltaf nokkur hópur verð- andi fermingarbarna í kirkju, en þó virðist sá hópur ekki hafa verið stór. Þó er varlegt að ætla annað, en þeirra vegna séu nokkru fleiri við kirkju en ella. Þar sem tveir prestar gegna þjón- ustu í sama prestakalli má ætla að einhverjir sæki einkum messu hjá „sínum presti" og gætí það skýrt þær sveiflur, sem eru á kirkjusókninni. Tvö atriði önnur verður að hafa í huga. í fyrsta lagi, að veðrið fyrsta athugunar- daginn var ákaflega óhagstætt eins og þegar hefur verið sagt frá, og í öðru lagi, að annan athugunardaginn var Biblíudagurinn og hafði það greinileg áhrif á aukna kirkjusókn í þremur af kirkjunum. Aldursskiptingin gat ekki orðið ná- kvæmlega tiltekin þar eð ekki var spurt um aldur, heldur einungis giskað á nokkurn veginn aldursskiptingu. Lang- 292 fjölmennasti hópurinn var sá, sem a{' hugendur kölluðu miSaldra, sem Þ° er illa skilgreindur hópur. Trúlega vseri í honum fólk allt frá þrítugu til sjó' tugs. Aldrað fólk var fátt, og eins mjöð fátt af ungu íólki í sumum guðsþjóh' ustunum en allmargt í öðrum. Börn voru tiltölulega fá enda eru sérstakar barnaguðsþjónustur í öllum kirkjum a sunnudegi hverjum. Greiningin mi111 miðaldra og ungs íólks er svo óglöðð að ekki er vert að nefna neinar tölnr í þessu sambandi, enda er augljö5*' að ekki er hægt að komast að aldurs' skiptingu kirkjugesta nema með bein' um spurningum. Athyglisvert er Þa° mat athugenda, sem allir eru innan við 25 ára aldur, að mest hafi borið a miðaldra fólki við guðsþjónusturnar' en ungt fólk verið mjög fátt, en floKka samt allstóran hóp undir yfirskrift'n® ungt fólk. Konur voru í meirihluta 1 kirkjunum, karlar í einni, annars munurinn lítill. Athugendur taka fram, að ekki vir ^ ist algengt að sama fólkið komi a* og aftur til guðsþjónustu. I einni Kirkj' .g unni virðist athuganda að innan tíu manns hafi verið við allar messurn' ar fjórar. Þar sé greinilega kja kirkjugesta. Þetta er í kirkju sem ÍV . prestar þjóna, og voru greinilega ' fastir kirkjugestir hjá öðrum PreS ■ um. Við aðra kirkjuna segir athugaí1.^ að einungis 4—5 hafi sést við en eina messu. Við þriðju kirKJ Til en komu 12—15 oftar en einu sinm- fjórðu kirkjunnar komu 15 °^ar einu sinni og um 10 í öll skipt|n’ fimmtu kirkjuna virðist áberandi fáir komu oftar en einu sinni. Það s^( tekið fram, að athugendur bjö99 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.