Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 55

Kirkjuritið - 01.12.1977, Page 55
SEekf1 SJá fastan hóp kirkjugesta, sem jnn 1 kirkJU reglulega. Athugunartím- unn Var Vissule9a stuttur, þar eð ein- fjór'S f^Í9st me® kirkjusókninni í har3' S,Unnuda9a um hávetur, en hinn en h'., iarni kirkjugesta virðist minni, urri U'St Var Við' Athugun á kirkjugest- beinUm lengri tíma þyrfti auðvitað að ^instati 30 Þv' hve tíðar kirkjugöngur hvernin h93 SrU’ °9 kæmi þá 1 ljós beer 9 eppiie9ast væri að skilgreina hjá ath ^93^ athu9asemdir komu fram unni U9enclum a sjálfri guðsþjónust- Satna?iPreClikUn prestanna. þátttöku fram farms °9 yfirleitt öllu því, sem Hér VeeI Við aimenna guðsþjónustu. um atris^ Gkki 9erð 9rein fyrir Þess' við kiH Um’ encia kemur það ekki beint kjugöngunnj. tn ciði ic ' Unum ver?;6n 69 hV6rf frá kirkjugöng- Fyrst er aÞ 9°fa nokkurra atriða. ar-Á þe-Um að ræ3a útvarpsmessurn- árin 19671 hafa Verið 9erðar athuganir Sern gerð °9 197°' J tyrri könnuninni, náði ti| hVar.' novemberlok 1967 og iandi k0 r'99Ja kaupstaða í norður- ^^spurðr111 ' iÍeS’ að nær 'fiorði hver ^essu n9 Þafði hiustað a útvarps- af hafðiæSta Sunnudag á undan, þar hlýtt á mnær heimin9ur húsmæðra k°nnun essuna en karlar minna. í ^^rnkvK^171 naÞi fii aiis iandsins og k°m í |j- var' nóvemberbyrjun 1970 hiustenda°S’ ^ Um Þriðjungur ailra á útvarnol,Sem spurðir voru hlustuðu í „ P^messu utvarn ir- Spurt um ot °nnUninni 1973 var ekki Ur sjónVar Varpsmessur og ekki held- StUndir barPS,TleSSUr eða guðræknis- er svo ag 3 '',Unnudagskvöldum. Loks 9eta morgunbæna útvarps- ins, sern rúmlega fimmtungur hlust- aði á samkvæmt könnuninni 1970. Sú könnun náði yfir heila viku. Þessi upptalning ætti að sýna hve boðun þjóðkirkjunnar nær til mikils fjölda manna. bæði daglega og eins á helgum dögum. Aðeins skal getið eins atriðis til viðbótar, en það er lestur Passíusálma á föstunni. Allt þetta sýnir hina sterku áróðurs- stöðu þjóðkirkjunnar og hve auðvelt henni er gert um vik af ríkisins hálfu að koma boðun sinni á framfæri, að minnsta kosti í ríkisfjölmiðlunum. Ég vil ekki geta upp á neinum tölum um fjölda þeirra, sem á einn eða ann- an hátt verða fyrir, taka við, heyra, boðskap kirkjunnar á hverjum helgum degi. Víst er, að sá hópur er fjölmenn- ur. Það verður einnig að taka með í reikninginn, að prestar njóta þeirrar sérstöðu, að auk boðunar orðsins, þá geta þeir næstum því að vild rætt um allt milli himins og jarðar í predikunum sínum, bæði þeim, sem þeir flytja í kirkjunni og þeim, sem jafnframt ná til mikils fjölda manna um allt land gegnum útvarp og sjónvarp. Dagblöð hafa líka presta til að skrifa vikulegar greinar um trúarefni, nokkurs konar hugvekjur. Eitt áhrifamesta tæki kirkjunnar til að ná til landsmanna er fermingar- undirbúningurinn, og mér sýnist, að nær allir þeir unglingar, sem eru á fermingaraldri gangi til prestsins, sem kallað er. Þeir, sem það ekki gera eru í trúfélögum með foreldrum sínum, eða utan trúfélaga. í skólum landsins voru veturinn 1973—74 alls skráð 4600 börn fædd 1960. Þau börn áttu að fermast 1974. 293

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.