Kirkjuritið - 01.12.1977, Síða 62
manna, oft að tilefnislausu eða mis-
skilningi, eins og áður sagði. Þess í
stað er höfuðnauðsyn að brýna fyrir
kristnum mönnum hér á landi, að
þeir séu allir prestar. Hinn almenni
prestsdómur, sem svo er nefndur,
virðist mörgum íslendingi fjarska ó-
Ijós. Ekki þarf annað en gefa gaum
að framferði fólks í einni messu, til að
sjá slíkt. Presturinn, hringjarinn, með-
hjálparinn, organistinn og söngfólkið
vinna að vísu sín verk. En hvað gera
hinir? Að jafnaði alls ekkert. Þeir sitja
stjarfir og stara á prestinn og með-
hjálparann, eins og þeir hafi aldrei á
ævi sinni séð annað eins. Þeir þora
ekki að opna munninn, en reyna að
sitja og standa líkt og meðhjálpar-
inn. Það er eins og tekin hafi verið frá
þeim öll ráð og ræna. Þeir hafa, að
því er virðist, ekki hugmynd um, að
messan er ekki fyrir prestinn
einan’
heldur fyrir þá. Hún er til þess að
geti lofað Guð sameiginlega,
han5
hann, talað við hann, hlustað og
ið orð hans og tekið við gjöfum
í orðinu og sakramentunum.
Þegar rætt er um almennan Pre
dóm, er átt við þá skyldu og ^
allra kristinna manna að lifa ^
prestar með kynslóð sinni, hvert ^
ævistarf þeirra er að öðru leV*' ^
hvar sem þeir kunna að vera sta
„Þér eruð útvalin kynslóð, konWQ
prestafélag, heilög þjóð, eignarV
til þess að þér skulið víðfrægj3
dáð'r
i,vjpy
hans, sem kallaði yður frá myr |
til síns undursamlega Ijoss, jns.
I. Pét. Og þar er mergurinn má5
Allir í hinu konunglega prestafe ^
þ. e .a .s. allir, sem eru ^ristSlan5’
kallaðir til að víðfrægja dáðin
300
Á