Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 7

Jörð - 01.12.1944, Blaðsíða 7
Nýja stjórnin EKKI verður annað sagt, en að allmikil tíðindi hafi gerst á vett- vangi stjórnmálanna íslenzku, þar sem er hin nýja þingræðis- stjórn — sem jafnframt er samstjórn þriggja stjórnmálaflokka — með sinni yfirlýstu stefnuskrá. T. d. hefur Sjálfstæðisflokkurinn stigið mjög stórt spor og þýðingarmikið, undir forustu Ólafs Thors, til viðurkenningar á gildi, réttmæti og nauðsyn félagslcgra sjónar- miða. Á því sviði var hann vitanlega nokkuð tæpur áður, — en al- þjóðleg þróun hefur með eldlegum hraða ófriðarins breytt mjög öll- um viðhorfum á því sviði. Það ber vott um hæfileika og þrótt með Sjálfstæðisflokknum, að hafa getað lagt þetta átak fram til við- horfsbreytingar af sinni hálfu. Hvaða skilning hinsvegar ber að leggja í afstöðu Kommúnista er ekki ljóst enn. Ta'lað er um Teheran- „línuna“ svonefndu í því sambandi. En sé rétt til getið, að Komm- unistar vorir fari eftir „'línum“, sem hætt er við, þá „verður sættin á sænskan móð — sem þeir gera við Dani“ (eins og Páll Vídalín lögmaður kvað um sátt milli þeirra hjónanna). — Alþýðuflokkur- inn, sem er minnstur, hefur jafnmarga ráðherra í stjórninni og stærri flokkarnir hvor um sig (slíkt er annars regla, sem fslend- ingar ættu að beita og styðja í hvívetna, — vegna alþjóðlegrar af- stöðu sinnar) og auk þess má heita, að stefnuskráin sé eins og hún væri af honum samin að mestu. Hvað sem öðru líður, er sjálfsagt að leggjast á árarnar eftir beztu getu undir stjórn hins nýja stýrimanns, — á mcðan sama einbeitni er í henni. Og það þó að viðurkenna verði, að vogunarlega sé stýrt, þar sem ætlað er á það, að ekki sé nein nauðsyn að gera meiri háttar ráðstafanir gegn verðbólgunni, sem líklegt mætti þykja, að valda mundi hruni í atvinnuvegunum, þegar komið væri á frjálsan vettvang alþjóðlegs markaðar að styrjöld lokinni. Hér sýnist siglt af andagift eftir þeirri hugsjón, að einhuga þjóð muni, með notkun nútímatækni úl' í æsar, geta afkastað tvöföldu, þreföldu verki á við það, sem vér höfum gert undanfarið. En — þegar athuguð eru innbyrðis viðskipti stjórnarflokkanna, sem skemmst er á milli, Sósíalistaflokksins og Alþýðuflokksins, þá — vill daprast hin vonglaða trú á einhugann. Aðrar eins svívirðing- ar og þær, sem farið hafa milli blaða þeirra flokka, síðan sam- stjórnin var mynduð, hafa sjálfsagt sjaldan sézt í stjórnmálablaði. TPjESSI stjórnarmyndun er „dægurmál“, þó að merk sé að ýmsu. Hún haggar ekki vitund nauðsyn þess að leggja alveg nýjan starfsgrundvöll fyrir stjórnmál og þar með afkomumál þjóðarinnar — með stjórnarskrá, er skeri fyrir rætur meinanna, sem annars taka sig allt af upp aftur — æ illkynjaðri og óviðráðanlegri. Jörð 205 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.