Jörð - 01.12.1944, Síða 18

Jörð - 01.12.1944, Síða 18
seni fram hjá ber; lýtur einungis einu takmarki, kröfum hraðans. Við erum komin upp úr ríki liins allsumvefjandi gróðurs, suður í Mjósyndi Svínadals, sem ligg'ur milli Saur- hæjar og Hvammssveitar —• alfaravegur frá timum Auð- ar djúpúðgu. Stórgrýtishjarg gnæfir í holtbarði við veginn. Það er Kjartanssteinn, þar sem Ivjartan Ólafsson varðist og féll fvrir Fótbít. Undir þeim steini hefur Bolli setið með Kjartan lielsærðan í fangi og ef til vill kvalizt meira en hinn særði. Litlu sunnar eru gljúfur i hlíðina, falin að norðan af háu barði. Þar er Hafragil, þar sem þeir Ósvíl'- urssynir og Bolli sátu fyrir Kjartani og biðu lengi dags komu hans. Þar sat Bolli óráðinn um vilja sinn, undir mar- tröð illra afla og vissi ekki, hver dagslok yrðu. Lækjar- sytra hríslast niður gilið, yfirlætislaus og liógvær í þurrk- um hásumarsins. Hún niðar lágt og lélt við hergstalla þá. sem hún stiklar niður og heyrist mér harmur i nið hennar. Bráðlega opnast breiður dalur og enn skiptir skrímslið, sem ber okkur áfram, um róm, nöldrar friðsamlega og rennur léttilega niður í fang dalsins. Svínadalur og Sælingsdalur sameinast í breitt dalsmynni, sem liggur niður að ilmynduðmn botni Hvammsfjarðar. Sælingsdalur á sér uppruna einhvers staðar inni í þrengsl- um fjallanna, en lokast fvrir augum ferðamannanna og á sér dulda haga, sem komumenn gcta imyndað sér um, hvað sem þeir vilja. Dalurinn er allur dulúðgur og nær því sjálfbyrgingslegur, eins og hann taki með dræmingi móti þeim, sem heimsækja liann, og vilji ekki koma allur til móts við þá í byrjun. Hann er ríkur af holtum, mórauð- um aurholtum og grænum lyngmóum. En i dældum og hvolfum á hann mikla frjósemd, sem liann felur i fvrstu fyrir augum forvitinna komumanna, í skjóli holta og hæða- draga. Tveir toppmjóir, uppsnúnir hergstapar gnæfa yfir öll holt og hæðir, annar yzt, en liinn fremst i dal, eins og vígi á hvggðarendum, tvö furðuverk náttúrunnar. Það eru Tungustapi og Ásgarðsstapi, álfahorgir þjóðsagnanna. í Sælingsdalstungu, sem venjulega er nefnd Tunga, var kirkja til forna. Þar bjö endur fyrir löngu ríkur bóndi. 21G .TÖRO
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.