Jörð - 01.12.1944, Page 21

Jörð - 01.12.1944, Page 21
læti hugans eignaðist hann, aS vilja í engu láta lilut sinn fyrir erlendum konungi, heldur hélt sér til jaí'ns við hann, þótt hóndasonur væri utan af íslandi. í móðu frásagnarinnar sjáum við liér speki Ósvífurs á Laugum og mildi Ólafs pá vaka yfir héraðinu og berjast gegn illum örlögum. En hugurinn yljar sér þó fyrst og fremst við minnjngarnar um æskuár þeirra persóna, sem sóttu hér lil leika. Hann hefst með hreinleika og lieið- ríkju frásagnarinnar og nýtur gleðinnar, sem í henni býr, þótt hann leiðist til þess harmleiks, þegar fullorðinsárin gevmdu þeim, sem saman sóttu til manndóms og þroska, bölvun haturs og hefndarvona. Fólust í æsku þeirra og upp- eldi vísar til þess harmleiks, skorti á um ræktun hugar- farsins til hindrunar þeim hörmum? En „fortíð og framtíð fléttast saman.“ Enn eru hlíðar dalanna brosmildar í gróðri sínum. í liéraðinu hafa kyn- slóðir lifað og dáið um þúsund ár frá tímum þeirra persóna, sem Laxdæla segir frá. Oft hafa þær barizt tvísýnni barátlu við harðrétti, hamfarir íslenzkrar náttúru, ánauð erlends valds og kúgun framandi okrara. í hungri og harðrétti og tvísýnni haráttu fyrir lífsafkomunni, misstu þær löngun og þrótt til gleðileikja að Laugum, svo að um langan ald- ur stóðu lilíðar dalsins þögular, fengu ekki að bergmála leikhróp þrekmikillar æsku. Iieitt vatnið rann úr gjöfulum bergsprungum hlíðarinnar, en var ekki metið til gagns af þeim kynslóðum, sem sviptar voru getu til framkvæmda. En mitt í ánauð sinni og kvöl gleymdu kynslóðirnar ekki íþróttum Kjartans Ólafssonar. I lágum, veikbyggðum hreys- um yljuðu þær sér við frásagnareld Laxdælu. Þær fvlgdu Kjartani til leika að Laugum og sáu hann þreyta sund við Ólaf konung Tryggvason. Það stælti viðnámsþrótt þeirra gegn þeirra eigin ánauð og gaf þeim þolþrelc til varnarinn- ar. Þær dáðust að speki Gests í Haga og nábúa síns, Ósvíf- urs að Laugum, sáu hlómlegt bú og glæst liibýli friðar- höfðingjans í Hjarðarholli. Það gaf þeim í draumi þann höfðingdóm, sem þeim var af erlendri áþján og eigin vanþroska varnað að eignast. Þær grétu örlög Ivjartans og jörð 219 15*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.