Jörð - 01.12.1944, Side 24

Jörð - 01.12.1944, Side 24
þar vel og skilja hlutverk þeirrar kynslóðar, sem nú á vandanum að verjast, en þjóðleg menning þeirra og við- nám á uppruna sinn í sveitunum, þótt sú menning sé slungin erlendum þáttum, sem orðið liafa íslenzkir, en svo fer jafnan um aðflutt áhrif, eigi gifla að fylgja. Á sveitirnar sækir sú nauð, að ungt fólk hverfur þaðan til kaupstaðanna, þar sem vindar annarlegra áhrifa hera það til glaumkenndra og framandi ævintýra. Eftir er sveit- in fámenn og hnípin og þarfnast vaskra vinnuhanda, til þess að viðhalda gróðri moldarinnar og vekja nýjan. Einskis má láta ófreistað til þess að þeim harmleik ís- lenzkra hyggða létti. Ef til vill hiður lausn þessa vanda- máls að eiiihverju leyti í breyttum búnaðarháttum, þar sem tækni nútimans verður að fullu tekin í þjónustu land- búnaðarins, en óefað einnig í breyttum menningarformum. Öll íslenzk þjóðleg menning á rætur í sveitum landsins — á heimilum sveitanna. En menn mega ekki vera of fastheldnir á gömul form, ekki láta gamla dýrið villa sér sýn. Mörgum hættir lil ennþá að heimta og telja nóga þá mennlun, sem heimilin geta í té látið — vilja ekki fyrir nokkurn mun sleppa þeim gömlu formum, að heimilin veiti þá fræðslu og þá menningu, sem uppvaxandi ungling- um getur talizt nægileg. En menn mega ekki glevma því, að heimilin eru ekki söm og áður fyrr. Þau standa þrátt fyrir allt verr að vígi en áður að inna þetta hlutverk af hendi, meðal annars vegna fólksfæðar, en einnig vegna þess að alþjóðlegur tæknilærdómur, sem lieimilin megna ekki enn áð veita, er heimtaður af nútima kynslóðinni. íslenzk menning má aldrei villast frá þeim þjóðlega kjarna, sem heimilismenningin ól. Ilann verður að vera aðal hennar, en við getum auðveldlega skipt um form, án þess að villzt sé frá réttum uppruna, og það getur hlátt áfram verið nauðsynlegt. Eigi unga fólkið í sveitunum að inna skyldu sina af hendi gagnvart heimkynnum sínum og vera ljós sú köllun, sem hvílir á þvi, verður að veita því þau menn- ingarskilyrði og lífsþægindi, sem hægt er að meta nokk- uð til jafns við sams konar skilyrði i kaupstöðunum. 222 JÖRU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.