Jörð - 01.12.1944, Side 50

Jörð - 01.12.1944, Side 50
kveðið: Nei, það er ekki hugsanlegt. Guðmundur Daní- elsson hefur áður gert allstóru og erfiðu viðfangsefni mjög góð skil í sögunni Á bökkum Boláfljóts, sem enn- þá verður að telja hans eina afrek, úr því að lokabindi hins umfangsmesta skáldrits hans hefur dregið verkið niður sem heild, í stað þess að lyfta því. Þá er það og auðsýnt, að flaustri og kæruleysi er um að kenna jafnvið- vaningslega galla á máli og stíl eins og þá, sem lesand- inn rekur sig á i síðustu bók Guðmundar, því að um það geta ekki orðið skiptar skoðanir, að hann hefur vfirleitt mikið vald yfir íslenzku máli og á sér þróttmikinn, glæsi- legan og mjög persónulegan stíl. Loks er það greinilegt, eins og ég hef þegar tekið fram, að Guðmundur hefur sjálfur furidið, að hann gerði ekki verkefninu skil í sam- ræmi við þau loforð, sem hann hafði gefið i fyrri bind- unum. En i stað þess að vikja sér á ný að verkefninu og þreyta við það fang, unz sigur væri unninn, smeygir hann sér fram hjá þvi og smýgur hak við afglapann Regin- vald .... En hefur hann þá andlega og líkamlega heilsu til þess, Guðnnmdur Daníelsson, að þrevta fang við jafn- tröllaukið viðfangsefni og hann hafði þarna eflt og magn- að árum saman? .Ta, þar fannstu nú púðrið, þú mildi og umburðarlyndi lesandi! Við, sem þekkjum Guðmund Dani- elsson, vitum það mjög vel, að honum hefur verið gefin heiðingjaheilsa til sálar og likama, verið gefin hún af þeim sama gjafara og hefur gefið honum rikt imyndun- arafl, andlegan þrótt, skarjia greind og þann sérkenni- lega persónuleik, sem mótar stíl hans. Guðmundur Dani- elsson verður því ekki einu sinni afsakaður með þvi, að hann skorti andlega eða líkamlega heilsu. Hann getur, flestum öðrum fremur, lagt á sig vökur og yfirleitt hverjar þær vilja- og' þrekraunir, sem nauðsynlegar kunna að vera til þess að gera stóru og erfiðu viðfangsefni hin fyllstu skil. Þess skal að lokum getið, að ef Landið handan lands- ins hefði verið sjálfstæð saga — og svo laust er samband- ið milli hennar og hinna fyrri binda, að ekki hefði þurft 248 jðRf>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.