Jörð - 01.12.1944, Side 53
eignast, einmitt fyrir eigin verðleika og án þess að baga
aðra, sitt eigið liús í hlýlegum hvammi, — gjaxman hók-
slaflega talað, en þó fyrst og fremst í táknrænni merk-
ingu, — fái eignazt sinn fxúðaða reit, þar sem hin gróandi
öfl, sem i honum húa, geti notið sín honum til vaxtar og
þx-oska — og þá um leið hamingju.
Stíllinn á bókinni er ekki eins stuttaralegur eins og á
Grjóti og gróðri, og ef til vill er hann vart eins sérkenni-
legur, en hann er ríkari af hlæhrigðum og i honum meiri
fylling. Ilöfundurinn liefur á sviði stílsins numið ný og
frjórri lönd, en varla tekið með sér allt hið vei-ðmætasta
frá andnesi frumbyggjaáranna, — en mér þætti ekki ólík-
legt, að þegar hann kæmi næst fyrir sjónir íslenzkra les-
enda, hefði hann nýtt allt það, sem hann átti verðmæt-
ast hér áður, án þess þó að sleppa neinu af hinu, sem
hann hefur nú unnið.
Þessi Ixók er þannig, að liún mun verða rnikið keypt
og lesin og afla sér mikilla vinsælda. Hún er bæði að efni
og yfirbragði á annan veg en aðrar íslenzkar skáldsögur
og hvort tveggja í senn vel gerð og mjög alþýðleg.
Samferðamenn. Svo heitir smásagnasafn eftir Jón H.
Guðmundsson ritstjóra og áður prentara, og er þetta ann-
að smásagnasafnið, sem hann hefur gefið út. Jón er gáf-
aður nxaður og vel að sér í íslenzku, og honum er ekki
gjarnt að steyta fót sinn við ýmsum þeim steinum í rnáli
og stíl, sem sumir þeir höfundar, sem farið hafa lengri
leiðangra en hann inn í ríki fagurra bókmeixnta, fá af
margan hnéskítinn — og ganga lxaltir eftir. Jón er pi'ýði-
lega vel ritfær, skrifar létt og lipurt og á sér sinn sér-
stæða, yfirlætislausa og dálítið þurra stíl. En Jón virð-
ist ekki í sögum sínum gefa sér tíma til að dvelja við
ýmislegt smálegt, sem hlýtur þó að verða á leið hans, en
það er einmitt oft þetta smálega, sem varpar yfir svið at-
hurðanna blæ hins raunverulega lífs, blekkir lesandann
eins og hann vill gjarnan láta blekkjast. Um nxannlýs-
ingar Jóns er það að segja, að hann dregur þær j’firleitt
jöro 251