Jörð - 01.12.1944, Page 53

Jörð - 01.12.1944, Page 53
eignast, einmitt fyrir eigin verðleika og án þess að baga aðra, sitt eigið liús í hlýlegum hvammi, — gjaxman hók- slaflega talað, en þó fyrst og fremst í táknrænni merk- ingu, — fái eignazt sinn fxúðaða reit, þar sem hin gróandi öfl, sem i honum húa, geti notið sín honum til vaxtar og þx-oska — og þá um leið hamingju. Stíllinn á bókinni er ekki eins stuttaralegur eins og á Grjóti og gróðri, og ef til vill er hann vart eins sérkenni- legur, en hann er ríkari af hlæhrigðum og i honum meiri fylling. Ilöfundurinn liefur á sviði stílsins numið ný og frjórri lönd, en varla tekið með sér allt hið vei-ðmætasta frá andnesi frumbyggjaáranna, — en mér þætti ekki ólík- legt, að þegar hann kæmi næst fyrir sjónir íslenzkra les- enda, hefði hann nýtt allt það, sem hann átti verðmæt- ast hér áður, án þess þó að sleppa neinu af hinu, sem hann hefur nú unnið. Þessi Ixók er þannig, að liún mun verða rnikið keypt og lesin og afla sér mikilla vinsælda. Hún er bæði að efni og yfirbragði á annan veg en aðrar íslenzkar skáldsögur og hvort tveggja í senn vel gerð og mjög alþýðleg. Samferðamenn. Svo heitir smásagnasafn eftir Jón H. Guðmundsson ritstjóra og áður prentara, og er þetta ann- að smásagnasafnið, sem hann hefur gefið út. Jón er gáf- aður nxaður og vel að sér í íslenzku, og honum er ekki gjarnt að steyta fót sinn við ýmsum þeim steinum í rnáli og stíl, sem sumir þeir höfundar, sem farið hafa lengri leiðangra en hann inn í ríki fagurra bókmeixnta, fá af margan hnéskítinn — og ganga lxaltir eftir. Jón er pi'ýði- lega vel ritfær, skrifar létt og lipurt og á sér sinn sér- stæða, yfirlætislausa og dálítið þurra stíl. En Jón virð- ist ekki í sögum sínum gefa sér tíma til að dvelja við ýmislegt smálegt, sem hlýtur þó að verða á leið hans, en það er einmitt oft þetta smálega, sem varpar yfir svið at- hurðanna blæ hins raunverulega lífs, blekkir lesandann eins og hann vill gjarnan láta blekkjast. Um nxannlýs- ingar Jóns er það að segja, að hann dregur þær j’firleitt jöro 251
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.