Jörð - 01.12.1944, Side 65

Jörð - 01.12.1944, Side 65
eru til yfir sömu hugtök, nær ætíð styttri, fegurri, Ijósari og gleggri. Hér eru blaðamenn mjög sekir, enda nokkur vorkunn, þó að þeir riti óvandaðra mál en aðrir, vegna hraðans á útgáfu dagblaða. En gott mál mundu þeir allir rita, ef þeim væri sú viðleitni á tungu lögð, sem fæst með því að þjálfa hugsun sína á lestri íslenzkra gullaldar- rita, yngri og eldri, í stað misjafnra erlendra hóka. Góð- ur höfundur hugsar á ljósu máli, er jafn fjarlægur smekk- levsum og fundvís á eigin málgalla, sem tónsnillingur á falska tóna eða gott ljóðskáld á hortitti og rímgalla. Ég vil aðeins drepa á eitt einstakt dæmi um þessi af- káralegu nýyrði blaðanna, sem særa „eyru“ mín í livert sinn, er póstur kemur. Ég held, að varla komi svo póstur, að ekki sé margendurtekið orðið „sumpart“ og ætíð tví- tekið í sömu setningu. Dæmi um þetta: „Gömlu vegg- irnir voru bjrggðir sumpart úr torfi, og sumpart úr grjóti.“ „Fólkið streymir úr sveitum, sumpart í atvinnu- leit og sumpart í skólana.“ — Gömlu veggirnir voru hlaðn- ir úr torfi og grjóti. Unga fólkið streymir úr sveitunum í atvinnuleit og í skólana. Allsstaðar er þessi langa og leiða samtenging óþörf að öllu. Þannig er fjöldi óþarfra orða stöðugt að vinna land og rýma hrott glöggu og Ijósu máli. Að vísu mun blaðamálið einna verst — en blaða- menn hafa sem sagt miklu frekar afsökun en aðrir, vegna hraðans, sem af þeim er heimtaður. Ýinsir fræðimenn rita svo tyrfið mál, að almenningur hefur litla nenningu að lesa, og tefur það mjög útbreiðslu gagnlegs fróðleiks. Hafa þeir þar enga afsökun. Það er eins og sumir þeirra skamm- ist sín fyrir að rita „alþýðlega“. En ef þeir gera það ekki, fara þeir illa með tunguna. Allur góður slill í riti og ræðu er skemmtilegur og auðveldur aflestrar, „alþýðlegur“. Ég býst við, að allir viðurkenni, að Sigurður Nordal sé ekki minnstur spámanna í íslenzkum fræðum. Þó er svo, að all- ar lians vísindagreinar verða auðlesnari en annarra vegna þess, að hann kann betri tök á málinu og vandar betur. Ég held, að lögfræðingar séu einna t}rrfnastir og þvæln- aslir í máli, allra fræðimanna. Minnist ég þess, að marg- jörd 263
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.