Jörð - 01.12.1944, Side 83

Jörð - 01.12.1944, Side 83
um höndum, sem þjóðar-tilveran hvílir á. Látum þenna grunn hila — og allt hrynur í rúst. Allt stendur á framleiðslunni, í hverju landi, sem er, og öllu hnignar með henni, ef svo her undir. Það er hún, sem fæðir og ldæðir landshúa — sunia beint, framleiðendur sjálfa, aðra óbeint. Því meir sem framleiðslunni hnignar, því meir lilýtur að þverra efnaleg vehnegun og sjálfstæði þjóðarinnar. Því má aldrei sleppa tökunum, þótt þungt kunni að verða fyrir fæti, með köflum. AÐ er nú mála sannast, að framleiðsla vor, hæði til lands og sjávar, hefur átt við rannnan reij) að draga. En eigum vér að láta iiugfallast fyrir það? A hóndinn að liætta húskap og sjómaðurinn fiskveiðum, ef lialli hefur orðið á húi eða útgerð um fárra ára bil? Nei! Þess ber að gæta, að beinn hagnaður framleiðenda er aldrei svo mikill, að hinn óbeini hagur þjóðfélagsins sé ekki ínarg- faldur á við hann. Og þótt svo fari í hili, að framleiðslan gefi iítinn eða engan liagnað, eða jafnvel Iialla, þá er hún eigi að síður þjóðarlieildinni ómetanlegur hjargvættur. Hún veitir fjöldanum atvinnu og hún gefur nauðsynlegar tekj- ur í sameignarsjóð þjóðarinnar. Hvorttveggja þetta mundi hverfa með falli l'ramleiðslunnar, og framleiðendur, auk þess, bætast í bóp hins atvinnulausa lýðs. Vér verður að athuga það, hændur, og skilja, hvert er hlutverk vort. Aldrei hefur land vort, svo mjög sem nú, þurft á þreki voru og þrautseigju að halda. Aldrei hefur svo mjög sem nú þurft að trevsta á landstólpann, að hann reynist traustur. Það er vort hlutverk að standa á móti öfugstreyminu og fá því snúið i rétla átt. Að vísu eru torfærur á þessari leið og þó sú erfiðust viðureignar, ef þeim, sem við stýrið sitja, tekst ekki að fara hygilega með aflafé þjóðarinnar. Þá verður auðvitað þungt fyrir fæti, ef einn varpar því á glæ, sem annar aflar —< ef óheppin fjármálastjórn lætur að Iitlu eða engu verða þær tekjur, sem framleiðandinn leggur, með dugnaði og þolgæði, til almenningsþarfa. Ég skal játa, að slikt getur jörð 281
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.