Jörð - 01.12.1944, Qupperneq 83
um höndum, sem þjóðar-tilveran hvílir á. Látum þenna
grunn hila — og allt hrynur í rúst.
Allt stendur á framleiðslunni, í hverju landi, sem er, og
öllu hnignar með henni, ef svo her undir. Það er hún, sem
fæðir og ldæðir landshúa — sunia beint, framleiðendur
sjálfa, aðra óbeint. Því meir sem framleiðslunni hnignar,
því meir lilýtur að þverra efnaleg vehnegun og sjálfstæði
þjóðarinnar. Því má aldrei sleppa tökunum, þótt þungt
kunni að verða fyrir fæti, með köflum.
AÐ er nú mála sannast, að framleiðsla vor, hæði til
lands og sjávar, hefur átt við rannnan reij) að draga.
En eigum vér að láta iiugfallast fyrir það? A hóndinn að
liætta húskap og sjómaðurinn fiskveiðum, ef lialli hefur
orðið á húi eða útgerð um fárra ára bil? Nei! Þess ber
að gæta, að beinn hagnaður framleiðenda er aldrei svo
mikill, að hinn óbeini hagur þjóðfélagsins sé ekki ínarg-
faldur á við hann. Og þótt svo fari í hili, að framleiðslan
gefi iítinn eða engan liagnað, eða jafnvel Iialla, þá er hún
eigi að síður þjóðarlieildinni ómetanlegur hjargvættur. Hún
veitir fjöldanum atvinnu og hún gefur nauðsynlegar tekj-
ur í sameignarsjóð þjóðarinnar. Hvorttveggja þetta mundi
hverfa með falli l'ramleiðslunnar, og framleiðendur, auk
þess, bætast í bóp hins atvinnulausa lýðs.
Vér verður að athuga það, hændur, og skilja, hvert er
hlutverk vort. Aldrei hefur land vort, svo mjög sem nú,
þurft á þreki voru og þrautseigju að halda. Aldrei hefur
svo mjög sem nú þurft að trevsta á landstólpann, að hann
reynist traustur. Það er vort hlutverk að standa á móti
öfugstreyminu og fá því snúið i rétla átt.
Að vísu eru torfærur á þessari leið og þó sú erfiðust
viðureignar, ef þeim, sem við stýrið sitja, tekst ekki að
fara hygilega með aflafé þjóðarinnar. Þá verður auðvitað
þungt fyrir fæti, ef einn varpar því á glæ, sem annar aflar
—< ef óheppin fjármálastjórn lætur að Iitlu eða engu verða
þær tekjur, sem framleiðandinn leggur, með dugnaði og
þolgæði, til almenningsþarfa. Ég skal játa, að slikt getur
jörð 281