Jörð - 01.12.1944, Page 84

Jörð - 01.12.1944, Page 84
dregið kjark úr jafnvel hinum mestu þrekmonnum, því að þá likist fjáröflunin ekki öðru fremur en þvi, þegar reynt var að fvlla hið leka kerald, sem átti „hotninn suður í Borgarfirði.“ En þenna sigur verður engu að siður að vinna. Og til þess að vinna hann er ekki öðrum kröftum til að dreifa en framleiðendum þjóðarinnar. Eins og nú standa sakir, virðist að eins um tvo vegi að ræða: aukna og hætta fram- leiðslu, eða efnahagslega þjóðarglötun innan skamms tíma. Sem sagt er ])að mjög þýðingarmikið atriði i þessu efni, að vel sé faxúð með fé þjóðarinnar, og vonandi lærist þeim mönnum það, sem til þess eru settir, áður en um seinan er orðið. En sú hlið málsins verður ekki frekar gerð að umtalsefni liér. Undirstaða allra þessara mála er fram- leiðslan sjálf og framleiðendastéttin. Ég segi „l'ramleiðendastéttin.“ Ég á liér tal við fram- leiðendur þessa lands, hændurna, bústólpann að fornu og nýju. En vér, bændur, nieguin ekki gleyma, að nú hefur um hríð starfað að vissu leyti ný og afkastameiri fram- leiðsla — sú, er sækir verðmætin í hafsins djúp, útgerðar- menn og sjómenn. Ekki er því að neita, að útgerðin hefur dregið nokkurn v'innukraft frá landhúnaðinum og hefur af þeim sökuin gætl nokkurrar andúðar meðal bænda í garð útgerðar- og sjómanna. Þetla er skiljanlegt og að vísu nokkurt vorkunnarmál. En hættulegra er hitt, að sú skoð- un er tekin að teygja upp kollinn til sveita, að hér sé um tvo andstæða mannflokka að ræða. Það er rangt og skað- legl, að óvild þróist og festist milli þessara tveggja teg- unda framleiðenda, enda sprottið af þröngsýni og skorti þess, að málið sé krufið til mergjar. Með nokkru víðsýni og| því að leggjast til hotns í málinu ætti öllum að vera það Ijóst, að hér er aðeins um tvo þætti eins og hins sama að ræða: framleiðslu þjóðarinnar. Hér er, þjóðfélagslega skoðað, sameiginlegt takmark, tvær siður á sama blaði. Allir framleiðendur eru, þjóðfélagslega skoðað, sam- vinnendur og ég vil segja, að sú samvinna sé þýðingar- mesta samvinna þessa lands. Hagsmunirnir eru í raun og 282 jör£>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.