Jörð - 01.12.1944, Page 97

Jörð - 01.12.1944, Page 97
Comptoir des Railes. Það verður ekki sagt, að- Comité de Forge „sameini“ þessi félög í venjulegum skilningi þess orðs, en þrátt fvrir það er það í raun og veru voldugasta járn- og stálfirma Frakklands. Einfaldast væri ef til vill að kalla það blátt áfram vinnuveitendafélag franska stál- iðnaðarins. Það selur ekki, og það framleiðir ekki — verk- svið þess er háleitara og fínna en svo. Það hefur með höndum liina æðri pólitík stáliðnarins. Stjórnmálakrókar og áróður eru hlutverk þess. Það hefur meðlimi, sem greiða gjöld í aðalsjóðinn í hlutfalli við framleiðslu sina, og það er samsett af 250 félögum, námum og bræðslu- stöðvum. I orði kveðnu var fjármagn þeirra félaga, er stóðu í Comité de Forge, 7500 milljónir franka, en til eru áætl- anir, sem gera ráð fvrir, að 40.000 milljónir sé nær sanni. Æðsli emhættismaður Comité, eða forsetinn, er maður, sem kemur við sögu hér á eftir. llann hefur vald sitt ekki að- eins vegna forsetatigriar sinnar í Comité, heldur einnig sem námu- og verksmiðjueig'andi i stóru hroti, og undir honum stendur framkvæmdastjórn i 0 fylkisnefndum. Meðalárs framleiðsla félaganna í Comité de Forge var um 10 milljónir tonna af hrájárni — !)% milljón af stáli. Hluthafarnir eru allt frá ómerkilegum smáfélögum upp i hluthafa nr. 1 — Sehneider & Creusot. Þannig eru það hinir smáu með hinum stóru í einingu andans og handi friðarins, sem skapa dýrð og veldi Comité de Forge. Fyrr- verandi forseti Millerand hefur verið opinher verjandi þeirra, Doumergue og Lehrun fyrrverandi forselar Frakk- lands, og síðasl en ekki sizt André Tardieu, hinn mikli foringi hægrimanna, hafa allir verið forstjórar einhverra undirfélaganna. Comité er stjórnað af nefnd helzlu forstjóranna, en uppi á þessari nefnd situr svo skýjum hulinn, eins og Seifur á tindi Olymps, Francois de Wendel. Francois de Wendel er borinn til tignar sinnar og valds. Forfeður hans hafa vopnað Evrópu síðan fvrir daga frönsku byltingarinnar, og þó hafa de Wendels ekki alltaf verið franskir — hafa ekki einu sinni alltaf heitið de WendeL
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.