Jörð - 01.12.1944, Side 103

Jörð - 01.12.1944, Side 103
féll í gjalddaga, var fyrirsjáanlegt, að Ungverjaland mundi ekki geta staðið í skilum. Því varð auðveldlega bjargað við, með því að úlvega því lán hjá frönsku stjórninni. Það gekk líka viðstöðulaust. Frakkar lánuðu Ungverjum nákvæm- lega þá upphæð, sem þeir þurftu til þess að gera upp við Schneider & Creusot. Við heyrum rödd hrópandans í eyðimörkinni í ræðum þeim, sem Poul Faure, þingmaður Creusothéraðsins, liélt í franska þinginu 1931 og' 1932. Hann spurði um ungversku lánin, hann spurði um hvers vegna þessi lán væru veitt, og hann rakti slóðina upp að Schneider & Creusot. Og hann fór lengra: Ilann taldi upp dæmin fyrir því, að allt frá aldamótum og fram til þess tíma hefði Frakkland lán- að Mexico, Grikklandi, Japan, Rússlandi, Spáni, Italíu, Rúmeníu, Serbíu, Búlgaríu og Tyrklandi, og livert einasta af þessum löndum hefði gert pöntun hjá Schneider & Creu- sot strax eftir að lánið var fengið. Og Poul Faure var svo hæverskur að taka ekki sterkara en svo til orða um þetta, að það væri „mjög grunsamlegt.“ Næsla ár var hann ekki endui'kosinn í Creusot. Það var þægilegra fyrir Sclmeider & Creusot að fella hann heima i héraðinu, heldur en hlusta á hann í franska þinginu. Það væri hrópleg svnd og smán að láta það í veðri vaka, að fasistarnir og byssusmiðirnir liafi dregið mannfólkið á asnaeyrunum út á blóðvöllinn, alveg hjálparlaust. Ég vil því vitna örlítið í grein eftir hinn heimsfræga þýzka rit- höfund Tliomas Mann, sem birtist í tímaritinu Allantic Monthly í maí siðastl. — Þar segir: Lýðræðisríkin sem árið 1918 höfðu ótakmarkað vald lil þess að koma í veg fyrir þá ógæfu, sem lieimurinn hefur nú ratað í, brugðust algerlega. Friðun heimsins með umbótum og fullnægingu á réttlætiskröfum mannkynsins, þeim sem nú er mest um rætt, liefði verið bægt að koma á þá. Þetta hefði komið í veg fyrir einræðið og heimspeki hatursins. En Fasisminn . .. .er ekki neitt sérkenni Þýzkalands. Það var sjúkdómur tíðarandans og fannst i öllum löndum. Og alclrei mundu fasistastjórnir Ítalíu og Þýzkalands, með öllu þeirra of- JÖRÐ ' 301
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.