Jörð - 01.12.1944, Side 127

Jörð - 01.12.1944, Side 127
varleg orð. Hver skyldi vera liúmoristi, ef ekki — faðir?! Faðir. Barn. Allt er í þessari samstillingu falið og tákn- að. Allt byg'gist á fagnaðarerindinu um Föðurinn: Aðgang- ur mannsins að Guði — með uppréttu liöfði — þrátt fyrir allt,-----sé að eins komið sem — barn. Systkinaeðli — réttur og skylda —• mannanna innbyrðis. Erfðaréttur: börn Guðs eru „erfingjar allra hluta“ og „erfingj- ar eilífs lífs“. Þetta þýðir m. a.: allt jarðneskt á fyrir sér að nýtast og fullkomnast — guðsbarnið er frjálst að eðli sínu og ekkert er því „of gott“, — en kærleikurinn, ætt- arfjdgjan æðsta, er í senn eina heimild og eina takmörk- un þess frelsis (sbr. t. d. Róm. 14). Helgunarskylda: Guðs barn á að vaxa eins og önnur börn — verður að vaxa, ef vel á að fara — og gerir það undir eðlilegum skiíýrðum: heilnæmri og reglubundinni (andlegri) næringu og æf- ingu. Skylda þessi er óaðgreinanleg frá „erfðaréttinum". „Faðir vor!“ Vér erum öll systkin og þurfum að eins að læra að viðurkenna það og muna. Það er ekki nema sem livert annað ólejrst og óyfirsjáanlegt verkefni, þegar litið er til þess, hve heimurinn á að sumu leyti langt í land að viðurkenna þetla. Að öðru le}rti hefur trú Krists raunar ]ægar breytt beiminum mjög til sinnar myndar í þessu tilliti, eins og bin mannfélagslega samábyrgðartilfinning, með opinberum tryggingum og ýmislegri líknarstarfsemi og þvíumlíku, ber vott um. Hitt er illkynjaðra, þegar þeir, sem sjálfir telja sig guðsbörn, skjóta sér nndan því að elska hverir aðra með ]jví skálkaskjóli, að „hinir“ séu aðeins „falsbörn“, jafnvel „djöfulsins börn“. „Og hann renndi ijfir þá aiignm, angraður gfir harðúð hjartna þeirra“ (Mark. 3, 5.)! Guðsbarnið lítur á alla sem bræður sína og systur. Og þegar tveir eða fleiri slíkir mætast, beint eða óbeint, kemur fram dýrlegasta og fyrirheitarík- asta lífsafbrigði, sem sést befur á Jörðinni. Um það sagði Kristur: „Á því skulu allir þekkja, að þér eruð mínir læri- sveinar, að þér elskið hverir aðra“ (Jób. 13, 35.). Það eru því ekki lærisveinar, nema í eigin ímyndun, „sem segja: Herra! Herra!“ á samkomum, „strætum og gatnamótum“, jöhð 325
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.