Jörð - 01.12.1944, Síða 130

Jörð - 01.12.1944, Síða 130
æfingum. Hver maður þarf þess með að vera óþvingaður af syfjum að öllum jafnaði. Hver maður þarf að þekkja aðalatriðin í næringar- fræði hvers líðandi tíma — og húsmæðurnar þó öðrum framar. Og það eiga blöð og allskonar kvenfélög að brýna fyrir þeim og lijálpa þeim til. Þjóðfélagið sjálft á að gerast hinn mikli forgönguaðili að mann- ræktinni í landinu. Það á að leggja allt aðra og meiri áherzlu, en verið hefur, á það að rækta manngildi æskulýðsins og barnanna í menntastofnunum af hverskonar tagi. Fróðleikshrafl — og jafnvel verkleg kunnátta — hve.rs virði er það unglingnum á móti manngildi til likams og sálar?! Manndómsmaðurinn aflar sér á sínum tima þess fróðleiks og ]>eirrar tækni, sem hann þarf með — a. m. k. ef heldur er greitt fyrir því af opinberri hálfu. „Þetta har að gera, en liitt ekki ógert láta“, segir Ritningin. Sú er einmitt reglan, sem hér veltur allt á, að beitt sé — rétt, en ekki þveröfugt. „Ástandið“ er himinhrópandi vitnisburður um sóttnæmi óræktaðs æskulýðs við sýklum aðvífandi siðspillingar Það er slæmt, að upp- eldi æskulýðsins skyldi vera gleymt í nýskipunaráformum nýju stjórnarinnar, — en það mætti bæta úr því enn. Ríki sem leggur 300 milljónir króna í „arðbær fyrirtæki", en gleymir eða telur eftir, að verja tugum milljóna til raunverulegs uppeldis æskulýðs og harna, mun komast að raun um, að „keraldið leki“ og að „botninn er suður í Borgarfirði“. Að þeim Bakkabræðrum, er sliku réðu, verður ekki hlegið, þegar fiflska ]>eirra verður lýðum ljós. En vonandi verður sú reyndin, að hér sitji menn að völdum, er ekki telja sig' upp yfir þao hafna að bæta sín eigin verk —- og hæti þeir stórátökum fyrir æskulýðinn við sína nýskipunaráætlun. En sinni ríkið ekki þessu mesta viðfangsefni, þá verða bæjar- og sveitarfélög, önnur félög og einstaklingar að vakna upp til þess stórhuga gagnvart æsk- unni, sem ekkert á skylt við fortíðina. Vér verðum, landar góðir, að reyna að rækta oss sjálfa. „Hvað mundi það stoða manninn, þó að hann eignaðist allan heiminn, en fyrirgerði sjálfum sér?“ Reynum að rétla oss upp, úr skarhríð pen- inganna sem vér skríðum í á fjórum fótum, svo að vér fáum séð upp í heiðan himin og það rifjist upp fyrir oss, að vér erum siðmenn- ingarverur, sem glata sjálfum sér, ef þær leggja ekki á það slað- fasta og stefnufasta stund að rækta sig sjálfar — um fram allt í viðurkenningu þess undirstöðusannleika, að „maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, lieldur á sérhverju orði, er gengur f.ram r.f Guðs munni.“ 328 JÖBÖ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.