Syrpa - 01.04.1917, Síða 4

Syrpa - 01.04.1917, Síða 4
2 SYRPA, 1. HEFTI 1917 “Kom þú, ó ! mín kæra, kátur bíS eg þín upp viS ána tæra, elsku Svana mín.” Þetta var reyndar gömul vísa, en hún varS aS duga. “Tryggur ! Tryggur !” kallaSi hann, braut miSan saman og lagSi í HtiS leS- urhylki, sem fest var viS háls- beltí hundsins. Eftir aS klappa honum ofurlítiS, benti Þorsteinn suSur, og hundurinn skildi, 1— hljóp í áttina suSur aS Hóli. Þorsteinn horfSi á hann hlaupa niSur túniS. Fór svo í hægSum sínuin upp eftir hlíSunum. Þá fremur en nokkurn tíma áSur fanst honum hinir hnígandi sólargeislar heimta sig burt, upp yfir f jalliS, út yfir hafiS ; heiS- lóan söng um ilmandi rósir, gul- bleika akra og laufgræna skóga; þunglamalegar drunur fossins boSuSu honum stærra hlutverk í fjölmennara mannfélagi ; himin- inn í allri sinni dýrS virtist þögul ímynd víSáttu möguleikanna. Hann var kominn aS læknum, litlu lautinni þeirra, stefnumóts- staSnum. Þar beiS hann og myndirnar, sýnirnar, töfrandi, laSandi, komu og fóru. Loks heyrSist fótatak létt og unglegt, kvíSa sló á hiS hrausta og fríóa andlit Þorsteins, hann vissi hvaS þaS mundi sárt og erfitt aS út- skýra alt fyrir Svönu. SamtaliS var aó fyrstu stirt, ósSlilegt og óvanalegt, en snerist brátt aS efninu, eSa því sem báS- um var næst hjarta : “Eg geri ráS fyrir aS fara um helgina Svana.” “Mér finst þaS svo ótrúlegt, aS þú skulir vera aS fara frá okkur, eitthvaS þangaS sem þú þekkir fáa. Af hverju viltu vera aS fara Þorsteinn ? Erum viS þér ónóg ?” ÞaS ómaSi af særSum tilfinningum í röddinni. “Nei ! Nei ! Svaua, mig aS eins langar til aS reyna mig á stærri sviSum, sjá önnur lönd og fegurS þeirra.” “FegurS ! SjáSu sveitina okk- ar : vötnin, þessa stóru spegla náttúrunnar, lækina eins og silf- ur strauma um þveran dalinn ; reykinn aS ^étta sig upp á móti skýjnnum ; sólina aS halla sér bakviS ystu hólana, blárauSa lit- inn á f jöllum og himni; kambana, —hverina aS anda frá sér hlýrri móSu, sem ef þeir væru ferS- lúnir. HeldurSu að önnur lönd séu fegurri ?” “ÞaS er ekki náttúru fegurSin ein, sem eg þrái. Heldur fleiri möguleika, ný tækifæri, meiri þekkingu. 'Heimskt er heima- aliS barn.’” “Ef hægt er aS skapa sér möguleika, búa sér til ný tæki- færi, afla sér þekkingar annars staSar, ætti þaS aS vera hægt hér iíka. Nóg ér af bókunum, nóg er hér til starfa. SkáldiS segir : ‘Land vort er óráSin gáta, fyrir- heit.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.