Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 6

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 6
4 SYRPA 1. HEETI 1917 lagar Gunnar og Þorsteinn, báð- ir ötulir, hyggnir og djarfir. Þá dreymdi vökudrauma og draumarnir rættust. Sex ár eru fljót aS líSa, á þeirn tíma höfSu þeir brúaS hafiS mikla, sem ligg- ur frá fátækt Lil-auSlegSar, * Gangur viSburóanna er stund- um hlýr og viSmótsblíSur, stund- um kaldur eins og vetrarnótt. — Gunnar dó. Vika var liSin, aS eins ein yika, þá var hann og fjörugur, sem fuglinn fljúgandi, meS þrótt heilbrigóis, og gerSi ráóstafanir fyrirkomandi dögum. Nú var hann fjörlaus og þrótt- vana, falinn mannlegu auga um alla komandi tíS. RáSstafanir — hann var skilinn viS heim ráSstafana. Þar sem Þorsteinn stóS yfir gröfinni, rak ein spurningin aSra, alda öldu á hafi sálarlífsins. Hann mintist seinustu orSa Gunn- ars : “Alt sem eg á er þitt, en eg sé nú aS viS höfum hrakist út á villigötur, viS höfum lokaS sál- ina inni í dimmum klefa. Ljós og hlýindi gerSum viS útlæg, eg finn þaS svo vel, en þú-------” Hann ætlaSi að segja meira, varirnar opnuðust og lokuSust ; andardrátturinn varS tíSari. — Fáum mínútum síSar var Gunn- ar látinn. OrS Gunnars voru óafmáanleg úr huga Þorsteins. Meó hverj- um deginum sem leiS fanst hon- um þau reynast sannari og sann- ari. Tómleikinn og einstæSings- skapurinn varó óbærilegur. Þor- steinn var orSinn útlendingurinn, langt frá öllum sem hann unni og unnu lionum. Sálin var í dimmum klefa án Ijóss og hlýinda. HjóliS var aS snúast, stefnan aS breytast. Dalurinn heima, æskuvinirnir, Svana, já Svana. Hugljúfar voru endurminningar. Ástin fór að gægjast frarn úr öllum hornum og skúmaskotum hjartans; liún teygSi sig upp á móti honurn stundum hýr og töfr- andi, stundum hrygg og særandi. En hún vakti ávalt löngunina heim og til liennar. Svana var enn í dalnum sín- um ; sama indæla blómiS, sama íslenska sveitastúlkan, sem unni dalnum sínum heitar en auS- menn miljónum sínum. Hún var ógift, þó aS til væru augu þar í sveitinni, er sífelt leit- uSu til hennar og varir.sem fluttu henni hlýjar kveSjur meS aft- an-blænum. Eftir kirkjuferSir, viS mannamót, jafnvel heima á Hóli liafSi veriS reynt aS ympra á ýmsu. En Svana var blind, blind vegna þess aS Þorsteinn átti hjarta hennar óskift, hverja taug, hverja æS. Hún var þess fullviss aS hann mundi koma, koma til sín aftur. Til þeirra stunda hugsaSi hún eins og fugl- inn aS vetri til vorsins. * VoriS kom. MeS vorinu kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.