Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 8

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 8
6 SYRPA, 1. HEFTI 1917 Hann hafSi átt og tapaS því, sem hjartaS þráSi. KastaS frá sér sinni eigin gæfu. Svana unni sveitapiltinum sem var dáinn, ekki honum auSmanninum sem lifSi. Sárt var þaS, sár og kvelj- andi sannleiki. * SumarmánuSirnir liSu. Haust- iS var komió kalt og næSandi. Þorsteinn var dapur og þreytu- legur, stundum þunglyndur og utan viS sig. Svana var hrygg og ásakaSi sjálfa sig. ' Hún var blíS og ástúSleg og reyndi aS gera Þorstein glaðan. Samt var hann dapur og þunglyndur. ÞaS var eitthvaS óeSlilegt viS fram- komu hennar. Hann fann ein- lægnina vanta. Ástin var horfin. AS hugsa og framkvæma voru Þorsteins einkunnarorS og þeim vildi hann fylgja. — Kveld nokkurt síSla haustsins átti hann langt tal við Svönu. Honum var tíðrætt um gamla daga, um Gunnar félaga sinn og hverfulleik lífsins. AS end- ingu sagSist hann vera búinn aS gera ákveSnar ráSstafanir fyrir framtíðina meS gæfu beggja fyrir augum. Svo greip hann Svönu í fang sér, þrýsti brennandi koss- um á titrandi varir hennar og hvíslaði : “Eg hefi elskaS þig Svana og elska—elska þig enn !” ÞaS var síSasta kveSjan, dag- inn eftir var Þorsteinn horfinn. — — Nokkru seinna fanst lík niSur meS ánni. “Óhappaslys !” sögSu nágrann- arnir — “óhappaslys !”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.