Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 12

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 12
10 SYRPA, 1, HEFTI 1917 ur viðeigandi nafni er fólkiS, sem þetta fornmenjalag til heyrir, nefnt fyrirrennarar Astekanna. Næsta blaðsíSan í fornmenja- sögu Mexíkð, fjallar um Asteka. JarSlagiS sem hylur leyfar þeirra, ber á sér merki fellibýlja og storma, er færSu eySileggingu yfir fólkiS og grófu hús þess í jörSu. Þannig bera fornmenjarnar vitni um tímabilin þrjú, sem sagt er frá í goSsögnum Mexíkó og sem eru kend yió eldinn, vatnið og vindinn. í því sem upp hefir verið grafiS, finnast margar eftir- líkingar af guSum þessara þriggja náttúruafla. Próf. Niven, sem eins og frá er skýrt aS framan, hefir um mörg ár fengist viS fornmenjarann- sóknir, ekki aS eins í Mexikódaln- um, heldur og víSar í landinu, er þeirrar skoSunar, aS náttúran sanni hér langt um lengri aldur mannkynsins á jörðinni en viS- tekiS er af mörgum. Vísinda- menn, sem hafa skyndilega heim- sókt staSina, þar sem formenjar þessar finnast, hafa haldiS, aS tímabilin, sem hér um ræSir, séu ekki fyrir afar löngu hjá liSin, jafnvel ekki fyrir meira en 1000 til 1500 árum ; en nákvæm á- ætlun bygð á langri rannsókn, virSist algjörlega koma í bág við þá skoSun. Mexikó hefir þekst í nærri 400 ár, eSa síSan Cortez lenti þar áriS 1519, og allan þann tihiá hafa breytingarnar á yfir- borSi jarSarinnar, af náttúrunn- ar völdum, veriS svo litlar aS þær eru naumast merkjanlegar. Kýprestrén í Chapultepec, sem Montezuma gekk undir, og sem jafnvel þá voru komin til hárrar elli, eru nákvæmlega eins nú og þegar Cortez sá þau fyrst ; og jörSin umhverfis þau er aS mestu leytí meS sömu ummerkjum. Sama er aS segja um hiS nafn- kenda tré í Noche Triste og um ýms önnur til og frá um landiS. Yfirleitt hafa hinar náttúrlegu breytingar veriS sára litlar í 400 ár. Eftir því sem næst verSur komist með rannsóknum bætist aS eins hálfur annar þumlungur við yfirborS jarSarinnar á heilli öld, þar sem engin umbrot í nátt- úrunni eiga sér stað. Sex þuml. ættu þá aS hafa bæzt við á 400 árum. Samkvæmt þessu, sem allir verSa þó aS viSurkenna aS sé full frekt ályktaS, hljóta aS vera liSin um 30,000 ár síSan kínverski-atlantiski mannflokkur- inn leiS undir lok í eldgosum, sem áSur er frá skýrt. AS þessi skoSun sé á góSum rökum bygS, sýna ennfremur liinar merkilegu rústir í San Juan Teotihnacan. Þar hefir verið grafiS gegnum hæS eina fyrir járnbraut og viS þaS hafa komið í ljós rústir tveggja gamalla borga úr steini, og hefir sú síSari veriS bygS ofan á hinni. Göturnar í eldri borginni voru steinlagSar og hafa steinarnir veriS orðnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.