Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 13

Syrpa - 01.04.1917, Blaðsíða 13
SYRPA, 1. HEFTl 1917 svo máSir undan berum fótum og ilskóm íbúanna aS sex þuml- unga djúpar rennur eru eftir göt- unum endilöngum. Borg þessi hlýtur aS hafa veriS eySilögS af mannahöndum eftir aS hafi staS- iS lengi, því veggir húsanna standa enn og eru traustir, en bæSi strætin og húsin aS innan hafa veriS fylt upp meS grjóti, sem sýnilega hefir veriS látiS þar. Hvergi sést votta fyrir þökum. Ofan á þessari borg er jarSlag frá fjögur til sex fet á þykt, sem hefir safnast þar náttúrlega, og þar ofan á hefir aftur önnur borg úr steini veriS bygS. Sú borg hefir eySilagst eftir aS margar kynslóðir manna hafa búiS í henni, en á hvern hátt veróur ekki séS ; og ofan á hana liefir aftur safnast meS tímanum nokk- urra feta þykt jarSlag. Spánskir sagnfræðingar segja aS þar hafi veriS fullvaxin tré, þegar Cortez kom til Mexikó, sem hafi verið við lýSi um langan tíma á eftir. Þótt ekkert tillit sé tekiS til tím- ans, sem þurfti til aS byggja þess- ar borgir og þess hversu lengi þær hafa veriS bygSar af löngu gleymdum kynslóSum áSur en þær aS lokum eySilögSust, verSa mörg þúsund ár aS hafa liSiS meSan jarSlagiS milli þeirra bygSist upp hægt og hægt. Á sama staS finnast pýramíS- ar, sem eru komnir í kaf í jörS- ina, og sem tré höfSu vaxiS yfir. Þa.r sem hreinsaS hefir veriS kringum, þá hafa fundist stein- tröppur, er voru bygSar neSan frá jörS og upp í topp á bygging- um þessum. En ekki nóg meS þaS. Af tilviljun fanst aS undir þessum tröppum, sem voru eydd- ar orSnar af fótum ótölulegra þúsunda, er hafa gengið upp og ofan eftir þeim, voru aSrar tröppur, sem eru alveg útslitnar. Mann sundlar viS aS reyna aS gjöra sér grein fyrir tímanum, sem hlýtur aS hafa liðiS frá því fyrstu tröppurnar voru lagðar og þar til þær voru útslitnar undan þúsundum eSa máské miljónum fóta, svo leggja varS nýjar ofan á þær, og svo aftur þar til þær nýju voru orSnar eins eyddar og þær bera meS sér. Hugur manns rúmar ekki alla þá tímalengd. Allur útreikningur um aldur mannkynsins verður aS engu fyrir sönnunum þeim sem náttúr- an hefir letraS í hinum afar stóru fornmenjahaugum í Mexikó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.