Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 15

Syrpa - 01.04.1917, Qupperneq 15
SYRPA, 1. 'HEFTI 1917 13 ast aS lófalestri. Bulwer Lytton, lávarSur, ritaði bók um lófalest- ur ; Charles Dickens sökti sér af alhug niSur í hann. Sir Charles Bell, sem var nafn- kendur sérfræðingur í taugasjúk- dómum, samdi ritgerS 1883, um sambandiS milli heilans og hand- arinnar, sem byr jar á þessa leiS : “Vér getum sagt aS höndin til- heyri manninum einum og aS til- finningarnæmi hennar og hreyf- ingar samsvari sálarhæfileikum hans.” Fleiri taugar liggja frá heilan- um til handarinnar, enn til nokk- urs annars hluta líkamans, og höndin er þjónn sálarinnar, svo aS alt, sem hefir áhrif á sálina, hefir einnig áhrif á hana. ‘William Sinclair, prestur í Lundúnum segir : “Sálarástand- iS hefir áhrif á höndina, sem er sístarfandi í þarfir sálarinnar”. Síra J. L. Gordon, D.D., sagSi í ræSu um lófalestur, sem hann flutti í Central Congregational kirkjunni í Winnipeg, 8. marz 1914: aS hann vildi óska þess, aS safnaSarfólk sitt fengi víStækari þekkingu um hæfileika sína og tilgang einstaklingslífsins eins og þeir væru skráSir í línum þess eigin handa. Því er haldiS fram aS þýS- ingarmestu not lófa.lestursins snerti uppeldi barna—og það, aS velja þeim lífsstarf, vegna þess aS með honum megi ákveSa í hverju barninu sé ábótavant aS upplagi, hyaSa eiginleika þurfi aS örfa og hverjum eigi aS halda í skefjum. Skynsamleg rann- sókn lófalesturs kæmi ennfremur aS notum í sambandi viS læknis- fræSina í því aS þekkja sjúk- dóma, eSa arfgenga galla, til- hneigingar og einkenni, mögu- leika til sýkingar, hættur af slys- um og tilhneigingu til ofdrykkju. Lófinn sýnir til hyers hyer og einn er bezt hæfúr, og væri hann oftar notaSur sem hjálp til þess aS velja æfistarf fyrir ung- linga, mundu færri fara vilt enn gjöra á lífsbrautinni. Þeir hæfi- leikar, sem kæmu aS mestum not- um í lífinu væri lögS ræk;t viS og mikiS af dýrmætum tíma þannig sparaS, sem annars væri eytt í það aS kenna barninu eitt- hvaS, sem þaS er ómóttækilegt fyrir. Heppileg íhugun um framtíS einstaklingsins kemur honum oft á rétta braut og gefur honum traust á sjálfum sér og hæfileikum sín- um, traust, sem hann ef til vill skortir alveg eSa hefir mist, og með þyí aS örfa hjá honum von, áræSi og þrautseigju, er. honum gefin sú hjálp, sem hanri þarf til þess aS ná sínu setta markmiSi. Aó taka í burtu von, er hiS sama og aS taka lífiS sjálft — og er nokkur til, maður eSa kona í þessum heimi starfs og strits, þar sem lífiS er svo undur margbrot- iS, sem ekki þarf á góSum ráSum og leiSbeiningum aS halda ? (ÞýH>.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.