Syrpa - 01.04.1917, Side 22
20
SYRPA, 1. HEFTI 1917
Tuttugasta og fimta vist.
Þeg;tr Sigfús flutti frá Múla ausi-
ur á Seyðist'jörö, var eg ráðin hjá
honum, en svo varð alt vinnufólkib,
og eg líka, kyrt hjá séra Benidikt,
sem nú var giftur í annað sinn, jafn-
vel þó inig langaði til að fylgja mín-
um fyrri húsbændum eftir, austur á
Seyðisfjörð.
Þó eg hefði nú nýja húsmóður, þá
var þessi vist hin bezta, og bendi eg
því enn til lýsingarinuar af 16. vist-
inni hér að framnn.
Þennan vetur, sem eg var í Múla,
hafði eg fengið matin, til þess að
skrifa fyrir mig Sigfúsi og Guðrúnu
konu hans, þá á Vestdalseyri við
Seyðisfjörð, og beðið þau að taka
mig. Eg hafði hvergi ráðist, en
vildi komast til þeirra hjóna, eink-
um vegna barnanna, sem mér voru
þá orðin svo kær. Tókst þetta, og
var eg hjá þeim í þrjú íir, áður en
þau fluttust til Ameríku, en árið
1886 lögðu þau af stað til Banda-
ríkjanna. Síðan heli eg að mestu
leyti fylgt þessu fólki, þó eg hafi
stundum verið burtu, til að hjálpa
nágranna eða til að skemta mér hjá
kunningjafólki mínu, sem þá ávalt
voru landar mínir, því í ensku máli
hefi eg lítið lært, sem nærri má
geta, þar sem eg var 64 ára þegar
eg kom til Ameríku.
Eg má nú heita ab vera orðin
blind, sé þó enn fyrir gluggum, er á
ferli og frísk eftir vonum með 84 ár
á baki, og alla þá hrakninga, sem
hafíi orðið hlutskifti mitt á lífsleið-
inni. Enn held eg minni svo köll-
uðu barnatrú. Eg hefi enn í fersku
minni eiðinn, sem eg sór í Neskirkju
í Aðaldal, árið 1846. PassíusáltTW
Hallgríms Péturssonar eru mér kær-
ir. enda er eg nú búin að heyra þá
mörgum sinnum sungna um dag-
ana ; hefi eg því beðið að láta þá
verða með mér, þegar eg fer alfar-
in héðan.
Grasaferðir mínar.
Eg hefi áður getið þess. að mér
þóttu heiðarferðirnar mjög skemti.
legar, og ætla eg að segja hér frá
nokkurum.þar á meðal þeirra,þegar
eg var í Heiðarbót hjá föður mín-
um. Við lögðutn af stað fjórar sam-
an, og var tjald okkar reist undir
Lönguhlíð, hjá alfaraveginum frá
Húsavík norður í Kelduhverfið.
I
Skatnt þar frá var uppspretta með
ágætu vatni, og var hún nefnd
Gvendarbrunnur, Tjaldið okkar var
búið til úr rekkjuvoðum.sumum gat-
slitnum. Gerði þá á okkur bleytuhríð,
og settist svo mikill snjór á tjaldið
okkar, að við héldum ;ið það mundi
sligast af snjóþyngslunum. Engin
var rekan og engir vetlingar, svo
við tókum spænina okkar og reynd-
um að Iétta á tjaldinu, og lukkaðist
okkur að halda því uppi. Ekkert
vissunl við nú hvað títna leið, því
engin var klukkan og ekki sá sól í
fleiri daga, og við vorum reglulega
hríðteptar, þó ekki þyrftum við að
grafa okkur í fönn.
Þegar við fórurn út á kvöldin til
að tma grösin, vorunt við þannig
búnar, að við höfðum eltis’kinnshúfu
framan á hverjum fingri og styttum
okkur upp í knésbætur. Það var
oft ervitt að ná grösunutn í djúpum
við (fjalldrapa), því þau voru ætíð
mest undir viðnutn, og voru því
þessar fingurbjargir mjög nauðsyn-
legar. Á bakinu höfðum við poka